Besta M-ATX móðurborðið á markaðnum í dag?
Sent: Mán 22. Mar 2021 02:13
Nú er maður að leita sér af matx móðurborði en úrvalið lítið, hvað er besta móðurborðið á markaðnum í dag?
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://gamma.vaktin.is/
Já er búinn að dunda mér á næturvakt að skoða móðurborð í alla nótt, held það endi á Steel Legend borðinu.ChopTheDoggie skrifaði:Ég er allavega sáttur með Steel Legend borðið mitt frá Kísildal, mæli með því.