Uppfærsla, AGP-liðin tíð ?
Sent: Mán 04. Júl 2005 15:20
Góðir hálsar,
er að velta því fyrir mér hvort eitthvert vit væri í því að uppfæra í móðurborð fyrir AMD 939 línuna með AGP rauf.
Hefur stefna framleiðanda ekki verið tekin á PCIe ?
Getur einhver svo sagt mér einhver deili á X2 örgjörvunum sem komnir eru á vaktin.is ?
er að velta því fyrir mér hvort eitthvert vit væri í því að uppfæra í móðurborð fyrir AMD 939 línuna með AGP rauf.
Hefur stefna framleiðanda ekki verið tekin á PCIe ?
Getur einhver svo sagt mér einhver deili á X2 örgjörvunum sem komnir eru á vaktin.is ?