Síða 1 af 1
HP iPAQ rx3715
Sent: Mán 04. Júl 2005 14:57
af ponzer
Sent: Mán 04. Júl 2005 15:20
af gnarr
mjög fín og skemmtileg tölva. vel peninganna virði
bíddu samt eftir svari frá ICM áður en þú kaupir þetta. það er enginn sem veit jafn mikiði um þetta og hann

Sent: Þri 05. Júl 2005 06:36
af ponzer
OK

Sent: Mið 06. Júl 2005 00:48
af ICM
Í hvað ætlarðu helst að nota vélina í?
Það sem ég sé helst að henni er að hún er eingöngu með 240x320 en ekki 480x640 upplausn sem væri svosem í lagi ef það væri innbyggður sími í henni. Engin CF rauf. Verður ekki uppfærð með Windows Mobile 5 en það er gífurlega mikilvæg uppfærsla að mínu og flestra mati þar sem loksins er RAM notað eins og RAM á að nota en ekki í geymslu og gögnin þín glatast ekki þó rafhlöður tæmist algjörlega. Notar samsung en ekki Intel örgjörva.
Helstu kostur : Nokkuð góð rafhlöðu ending en ég ætla ekki að fara að hafa áhrif á val þitt.
Sent: Fös 08. Júl 2005 21:00
af JReykdal
Ég keypti mér hx2750 græju um daginn...alveg ágæt
intel 624MHz ARM
240x320
wi-fi og bluetooth
fingrafaraskanni
CF og SD rauf etc.
Sent: Fös 08. Júl 2005 21:07
af ponzer
Jæja þá er maður búinn að fjárfesta í grippnum
