Síða 1 af 1

Hjálp sambandi við harðan disk

Sent: Sun 03. Júl 2005 18:20
af Knubbe
já sælir vaktarar,

Þannig standa málin að ég var með splittaðan 200GB WD disk 147 og 40

Ég setti þá aftur saman en þá er eins og file-arnir á 147GB disknum hafa

eyðilagst,t.d þegar ég spila lag með þessari hljómsveit þá spilar það með

annari hljómsveit,og já þetta gengur svona fyrir sig eg prófaði að runna

chdsk og defragmenta en það er ekki að syna neinn árangur einhver sem

hefur lent í þessu og hefur lausn væri endilega vel þeginn :=)

Re: Hjálp sambandi við harðan disk

Sent: Sun 03. Júl 2005 18:46
af MezzUp
Hvaða forrit notaðirðu til þess að setja þá aftur saman?
Knubbe skrifaði:t.d þegar ég spila lag með þessari hljómsveit þá spilar það með annari hljómsveit
Þetta skil ég ekki alveg. Þú verður að lýsa vandamálinu betur. Gefðu okkur fleiri og nákvæmari dæmi.

Re: Hjálp sambandi við harðan disk

Sent: Sun 03. Júl 2005 20:10
af biggi1
MezzUp skrifaði:Hvaða forrit notaðirðu til þess að setja þá aftur saman?
Knubbe skrifaði:t.d þegar ég spila lag með þessari hljómsveit þá spilar það með annari hljómsveit
Þetta skil ég ekki alveg. Þú verður að lýsa vandamálinu betur. Gefðu okkur fleiri og nákvæmari dæmi.

held að hann sé bara að segja hvað hann misti :roll:

Sent: Sun 03. Júl 2005 20:36
af Hognig
t.d. ætlar hann að spila mettallica - nothing else metters og fællinn heytir það en er slipknot - sic

ef ég skil hann rétt :P

Sent: Sun 03. Júl 2005 20:48
af fallen
Hmm, var ekki eitthver vírus sem gerði svona ?
Gæti verið bull í mér, en mér finnst einsog ég hafi eitthverntímann heyrt það :O