SilenX vifta tapar 400snúningum
Sent: Sun 03. Júl 2005 14:28
Sælir ég var að lenda í því að silenX viftan min se buin að missa ur 400snúninga á min. ss. hoppar úr 1600RPM niður í 1200RPM og veldur þvi að tölvan slekkur einfaldlega á sér, þarsem lowlimit er stillt á 1200RPM. Nú veit ég ekki allveg hvað ég a að gera. Lækka lowlimit eða e-ð. Viftan var að virka fínt í gær svo hoppaði etta uppur þurru þegar ég kveikti á enni áðan.
Einhver hérna sem hefur lent í svipuðu vandamáli?
Einhver hérna sem hefur lent í svipuðu vandamáli?
