Síða 1 af 1

[ÓE] Victor Lyklaborði

Sent: Sun 07. Mar 2021 12:48
af roadwarrior

Hef verið að leita mér að Victor Vpc tölvu síðustu ár og núna datt ég í lukkupottinn \:D/
Ég var að fá gefins vél og skjá sem er bara snilld. Hélt að það væri búið að henda ollum svona vélum. :sleezyjoe
Það fylgdi vélinni líka lyklaborð en það er orðið dálítið lasið. Í þessu ferli mínu að leita að þessum vélum var aðili sem hafði hafði samband og sýndi mér mynd af eins lyklaborði sem var í fínu ástandi en ég er búinn að tína/gleyma hvar ég átti þessi samskifti við þennan aðila. Ef þessi aðili er hér á Vaktinni mætti hann hafa samband við mig. Einnig ef einhver annar á svona lyklaborð og vill losa sig við það vildi ég gjarnan heyra í honum.
Hér fyrir neðan er mynd af eins lyklaborði sem ég fann á netinu
Mkv
Roadwarrior
victor lyklaborð.jpg
victor lyklaborð.jpg (134.53 KiB) Skoðað 618 sinnum

Re: [ÓE] Victor Lyklaborði

Sent: Sun 07. Mar 2021 16:04
af einarn
Man eftir þér, ég væri alveg til í að selja þér Victor borðið mitt.

Re: [ÓE] Victor Lyklaborði

Sent: Sun 07. Mar 2021 16:57
af roadwarrior
Hvað viltu fá fyrir það?

Re: [ÓE] Victor Lyklaborði

Sent: Sun 07. Mar 2021 21:31
af einarn
Hugsa að ég væri til í að láta það á 5k, hvað finnst þér um það?

Re: [ÓE] Victor Lyklaborði

Sent: Sun 07. Mar 2021 21:43
af roadwarrior
Sounds like a deal. Sendi þér póst :happy