Síða 1 af 1
[ÓE] nVidia Geforce 3080 x2
Sent: Sun 07. Mar 2021 12:44
af aether
Langar í FE, en íhuga önnur 3080 kort.
Nei ég er ekki að fara að keyra í SLI, eitt er fyrir mig og eitt fyrir vin.
Long shot maybe, en tapa engu á að reyna
Re: [ÓE] nVidia Geforce 3080 Founders Edition x2
Sent: Sun 07. Mar 2021 15:28
af Brimklo
Held það séu engin 3080FE kort á landinu.
Re: [ÓE] nVidia Geforce 3080 Founders Edition x2
Sent: Sun 07. Mar 2021 16:34
af MatroX
Brimklo skrifaði:Held það séu engin 3080FE kort á landinu.
ég veit um 1stk og ég efast um að þau séu fleirri, þetta var keypt hja nvidia í usa og tekið heim með handfarangri, bara pura heppni
Re: [ÓE] nVidia Geforce 3080 x2
Sent: Sun 07. Mar 2021 22:11
af jonsig
Þessi þráður á heima í " you lough you loose" megaþreddinum hérna á vaktinni.
Re: [ÓE] nVidia Geforce 3080 x2
Sent: Sun 14. Mar 2021 17:36
af aether
Ég mun ekki hlæja fyrr en ég fæ skjákort
En eins og ég sagði efst, maður tapar engu á að reyna!