Síða 1 af 1
Tölva höktir í leik
Sent: Mán 01. Mar 2021 00:55
af stefandada
Sælir vaktarar
ég er í smá vandræðum með vélbúnaðinn og er eiginlega að lenda á vegg
ég er búinn að uppfæra bios samkvæmt framleiðanda og á að vera eins og er uppgefið
ég er með alla nýjustu software og drivera sem mögulega er hægt að fá fyrir allt
nýbúinn að installa windows aftur og öll update búin
skjákortið fór til umboðsaðila fyrir nokkrum vikum og ekkert var fundið að því , það sem ég helt að vandamálið var því það var að skila mjög háum hita en ég var ekki með neitt yfirklukkað og hef aldrey gert
samt er ég að lenda í vandræðum í leikjaspilun er mest að spila dirt 2,0 sem skilar sér hökti í sekundu eða svo og randamly og eftir ca 30-60 min á hún til að krassa stundum
aðrir leikir eru líka að trufla mig og haga sér svipað, mjög ójafnt crass og ekkert tímabundið
svona er setupið
AMD Ryzen 7 3800x - ASROCK B450 Stell legend - Gskill Sniper X 32gb @ 3200 - Sapphire 5700X Nitro+ 8gb - Intel 512gb nmve - TG 1 Tb ssd fyrir leiki - samsung 256gb - Seagate 4tb fyrir auka dót- Corsair 850x - Fractal Define C - 2x Noctua nýjar 120mm viftur að framan og 3x corsair rgb viftur í kassa
Allt er frekar nýlegt innan við 3 ár
Vantar ráðleggingar áður en ég leita víðar.
Von um góðar ábendingar
ATH ekker er yfirklukkað eða keyrt með neinu á öðruvísi en std, bios er með viftur á silent mode ef það skiptir einhverju, sama með skjákort það er á mid position, ss ekki í performance mode
Re: Tölva höktir í leik
Sent: Mán 01. Mar 2021 01:16
af Klemmi
Hvað kallarðu "mjög háan hita" á skjákorti?
Ef hún krassar bara í leikjum, og það er einnig hökt svona inn á milli, þá er líklegast að það sé skjákort, örgjörvi eða móðurborð sem er bilað, þó það sé erfitt að útiloka alveg aðra íhluti.
Fyrst þú ert búinn að prófa BIOS uppfærslu og að enduruppsetja stýrikerfi, þá ert þú búinn að gera nokkurn veginn allt sem þú getur gert án þess að hafa auka íhluti til prófana. Ekki það að ef vandamálið byrjaði allt í einu, þá er mjög ólíklegt að BIOS uppfærsla myndi laga það, þar sem tölvan hefur keyrt vel með "gamla" BIOS
Því myndi ég ráðleggja þér að prófa að keyra t.d. Furmark og sjá hvort að bilunin komi nokkuð fljótt fram, og ef svo er, þá fara með hana á verkstæði í bilanagreiningu.
Passa bara að fara á verkstæði þar sem skoðunargjald liggur fyrir, s.s. Kísildalur virðist vera með fast verð á bilanagreiningu, 4000kr., sem verður að teljast nokkuð sanngjarnt.
Re: Tölva höktir í leik
Sent: Mán 01. Mar 2021 01:25
af Vectro
Prufaðu að taka 4Tb diskinn úr sambandi og sjá hvort það hafi áhrif, ef ekkert breytist taka þá aðra sata diska úr sambandi einn af öðrum.
Re: Tölva höktir í leik
Sent: Mán 01. Mar 2021 01:28
af stefandada
Klemmi skrifaði:Hvað kallarðu "mjög háan hita" á skjákorti?
Ef hún krassar bara í leikjum, og það er einnig hökt svona inn á milli, þá er líklegast að það sé skjákort, örgjörvi eða móðurborð sem er bilað, þó það sé erfitt að útiloka alveg aðra íhluti.
Fyrst þú ert búinn að prófa BIOS uppfærslu og að enduruppsetja stýrikerfi, þá ert þú búinn að gera nokkurn veginn allt sem þú getur gert án þess að hafa auka íhluti til prófana. Ekki það að ef vandamálið byrjaði allt í einu, þá er mjög ólíklegt að BIOS uppfærsla myndi laga það, þar sem tölvan hefur keyrt vel með "gamla" BIOS
Því myndi ég ráðleggja þér að prófa að keyra t.d. Furmark og sjá hvort að bilunin komi nokkuð fljótt fram, og ef svo er, þá fara með hana á verkstæði í bilanagreiningu.
Passa bara að fara á verkstæði þar sem skoðunargjald liggur fyrir, s.s. Kísildalur virðist vera með fast verð á bilanagreiningu, 4000kr., sem verður að teljast nokkuð sanngjarnt.
Þakka svarið meðan ég er að keyra hana í notkun er hún að gefa mér á gpu í radeon softwareinu um 80-90 gráður í junction heat og rokkar um 70-80 gráður í current heat.
áð'ur en ég fór með kortið í athugun þá prófaði ég ýmislegt ásamt því að keyra allar viftur í botni, breyta viftukúrvunni á kortinu full speed og ekkert batnaði
Dirt 2.0 og aðriðr þyngri leikir ættu ekki að vera vandamál fyrir þetta setup en ég ætla klárlega að prófa prófa Furmark núna fyrst þú bendir mér á það takk áður en ég læt aðra fara í málið.
Re: Tölva höktir í leik
Sent: Mán 01. Mar 2021 01:39
af stefandada
stefandada skrifaði:Klemmi skrifaði:Hvað kallarðu "mjög háan hita" á skjákorti?
Ef hún krassar bara í leikjum, og það er einnig hökt svona inn á milli, þá er líklegast að það sé skjákort, örgjörvi eða móðurborð sem er bilað, þó það sé erfitt að útiloka alveg aðra íhluti.
Fyrst þú ert búinn að prófa BIOS uppfærslu og að enduruppsetja stýrikerfi, þá ert þú búinn að gera nokkurn veginn allt sem þú getur gert án þess að hafa auka íhluti til prófana. Ekki það að ef vandamálið byrjaði allt í einu, þá er mjög ólíklegt að BIOS uppfærsla myndi laga það, þar sem tölvan hefur keyrt vel með "gamla" BIOS
Því myndi ég ráðleggja þér að prófa að keyra t.d. Furmark og sjá hvort að bilunin komi nokkuð fljótt fram, og ef svo er, þá fara með hana á verkstæði í bilanagreiningu.
Passa bara að fara á verkstæði þar sem skoðunargjald liggur fyrir, s.s. Kísildalur virðist vera með fast verð á bilanagreiningu, 4000kr., sem verður að teljast nokkuð sanngjarnt.
Þakka svarið meðan ég er að keyra hana í notkun er hún að gefa mér á gpu í radeon softwareinu um 80-90 gráður í junction heat og rokkar um 70-80 gráður í current heat.
áð'ur en ég fór með kortið í athugun þá prófaði ég ýmislegt ásamt því að keyra allar viftur í botni, breyta viftukúrvunni á kortinu full speed og ekkert batnaði
Dirt 2.0 og aðriðr þyngri leikir ættu ekki að vera vandamál fyrir þetta setup en ég ætla klárlega að prófa prófa Furmark núna fyrst þú bendir mér á það takk áður en ég læt aðra fara í málið.
Furmark prófað og ekkert athugavert að sjá skilar 5666p @ 94fps 60000 ms max gpu 71 gráða 2560x1440p
En kemur mér ekki á óvart, kortið skilar sínu vel vanalega í stuttan tíma en þegar lengur á líður þá fer spilunin að hökta
Re: Tölva höktir í leik
Sent: Mán 01. Mar 2021 01:40
af stefandada
Vectro skrifaði:Prufaðu að taka 4Tb diskinn úr sambandi og sjá hvort það hafi áhrif, ef ekkert breytist taka þá aðra sata diska úr sambandi einn af öðrum.
Þessi diskur var ekki tengdur áður en þetta vandamál kom til sögunnar og geymir engin gögn sem eru notuð til keyrslu.
Re: Tölva höktir í leik
Sent: Mán 01. Mar 2021 11:45
af gunni91
Sæll, næst þegar þú lendir í þessu:
Opnaðu task manager strax og kannaðu hvort CPU sé nokkur að keyra sig í eitthvað "shutdown" mode.
Þá er ég ekki að tala um prósentuna heldur að GHZ festist í 400 mhz eða 600 mhz o.s.f
- Screenshot 2021-03-01 114403.png (39.72 KiB) Skoðað 924 sinnum
- Screenshot 2021-03-01 114709.png (474.56 KiB) Skoðað 921 sinnum
Re: Tölva höktir í leik
Sent: Mán 01. Mar 2021 13:50
af stefandada
gunni91 skrifaði:Sæll, næst þegar þú lendir í þessu:
Opnaðu task manager strax og kannaðu hvort CPU sé nokkur að keyra sig í eitthvað "shutdown" mode.
Þá er ég ekki að tala um prósentuna heldur að GHZ festist í 400 mhz eða 600 mhz o.s.f
Screenshot 2021-03-01 114403.png
Screenshot 2021-03-01 114709.png
Takk skoða það
Re: Tölva höktir í leik
Sent: Þri 09. Mar 2021 23:35
af stefandada
Held að þetta sé solved en á eftir að prófa betur, andriki vaktari fékk hana í smá yfirhalningu og gerði sína galdra, fór yfir allt og stillti ýmislegt. Ekki nóg með það þá fékk ég allsherjar yfirlesningu hvernig á að setja upp vélbúnað og pælingar mæli klárlega með honum og hann er svo mikið meir en sanngjarn í viðskiptum!