Síða 1 af 1

Skortur á RTX 30XX vegna crypto mining -> Nividia CMP

Sent: Fim 25. Feb 2021 21:37
af BITF16
... "last week we announced a new line of NVIDIA CMPs or cryptomining processors. Shipments will start in March. CMPs lack display outputs and have other optimizations that improve cryptomining power efficiency. ... "

https://seekingalpha.com/article/440882 ... transcript

https://blogs.nvidia.com/blog/2021/02/18/geforce-cmp/

With rising Ethereum prices, there are indications that miners are behind GPUs. We would like GeForce GPUs to end up with gamers. So we have created a new special software drivers that will detect the Ethereum mining algorithm cutting in half the mining efficiency of the GeForce RTX 3060.

We suspect the significant increase in the Ethereum network hash rate observed over the past few months was driven by a combination of previously installed mining capacities that was reactivated as well as new sales of GPUs and ASICs. Since our GPUs are sold to graphics card manufacturers and then onto distribution, we don't have the ability to accurately track or quantify their end use.

Analyst estimate suggest that cryptomining contributed 100 million to 300 million to our Q4 revenue, a relatively small portion of our gaming revenue in Q4. Cryptocurrencies have recently started to be accepted by companies and financial institutions and show increased signs of staying power to address industrial Ethereum mining demand, last week we announced a new line of NVIDIA CMPs or cryptomining processors. Shipments will start in March. CMPs lack display outputs and have other optimizations that improve cryptomining power efficiency. CMP products will let us gain some visibility into the contribution of cryptomining to our overall revenue.

Re: Skortur á RTX 30XX vegna crypto mining -> Nividia CMP

Sent: Fim 25. Feb 2021 23:34
af DaRKSTaR
þeir geta ekki framleitt nóg til að hafa neitt í boði, skiptir engu þó þeir fari að búa til mining kort, það er ekki eins og afkastagetan í framleiðslu fari upp um 100% við það.

og 3060 well.. menn eru að nota þau til að mina aðra mynt með góðum gróða þannig að þetta stoppar ekki miners í að kaupa upp allann lagerinn af 3060 eins og linus tech tips var að enda við að tala um

Re: Skortur á RTX 30XX vegna crypto mining -> Nividia CMP

Sent: Fös 26. Feb 2021 10:20
af Templar
Sem hobbý miner þá tek ég undir það sem herrarnir í Kísildal sögðu, miners hafa engan áhuga á miner kortum enda ekkert resale value.
Er sjálfur með 3 vélar í mining 24/7 og ég er ekki að fara að kaupa þessi kort frá þeim, þetta er auk þess 2000 series kort og þess vegna þessi minna MH/s.
Á meðan það er gróði í GPU mining með leikjakortum þá verður pressa á þau EN þetta er að fara að hætta, mining eins og við þekkjum það í dag er líklega á undanhaldi og hverfur mögulega á næstu árum, crypto fara í staking enda "umhverfisvænt". ETH 2.0 er að fara í það svo ETH mining verður horfið fyrr frekar en síðar.

Re: Skortur á RTX 30XX vegna crypto mining -> Nividia CMP

Sent: Fös 26. Feb 2021 11:19
af Manager1
Miners eru sjálfsagt ekki að fara að kaupa þessi sérhæfðu kort, því þeir geta ekki endurselt þau til leikjaspilara þegar nýrri kort koma á markaðinn.

Re: Skortur á RTX 30XX vegna crypto mining -> Nividia CMP

Sent: Fös 26. Feb 2021 11:52
af Dr3dinn
Held að semiconductor vandamálið sé örugglega stærra en crypto hlutinn... :S

Re: Skortur á RTX 30XX vegna crypto mining -> Nividia CMP

Sent: Fös 26. Feb 2021 14:38
af Templar
Dr3dinn skrifaði:Held að semiconductor vandamálið sé örugglega stærra en crypto hlutinn... :S
Klárlega, þeir hafa hingað til mætt bæði eftirspurn spilara og miner-a..Mining fór aðeins upp á yfirborðið út af skortinu og líka eru nýju "miner" kortin frá Nvidia Turing kort.. bara rugl allt saman.

Re: Skortur á RTX 30XX vegna crypto mining -> Nividia CMP

Sent: Fös 26. Feb 2021 17:53
af talkabout

Re: Skortur á RTX 30XX vegna crypto mining -> Nividia CMP

Sent: Fös 26. Feb 2021 18:16
af vatr9
Fer þetta ekki að hafa áhrif á tölvuverslanir hér. Ná ekki að setja saman leikjatölvur. Reksturinn hlýtur að þyngjast.
Kannski fara þær að selja OEM samsettar tölvur eins og Elko því þar virðist minni skortur.