Síða 1 af 1

Coil Whine (spólusuð) í nýjum kortum ?

Sent: Mið 24. Feb 2021 20:10
af jonsig
Sælir
Ég er með 6800xt Phantom gaming OC. Ég þykist heyra smá coil whine sem er að svipuðum styrk og vifturnar þegar allt er í maxxx. Og ekkert FPS lock. Ég kannaðist ekki við þetta í 3060ti en ég notaði það svo lítið og var ekkert að pína það neitt.

Hvernig er þetta í 3080 og 3090 t.d. ?

Re: Coil Whine (spólusuð) í nýjum kortum ?

Sent: Fim 25. Feb 2021 01:11
af olihar
6900XT er með ROSALEGT coil whine, mesta sem ég hef nokkurtíman heyrt. Kemur mest fram þegar FPS fer upp úr öllu valdi.

Re: Coil Whine (spólusuð) í nýjum kortum ?

Sent: Fim 25. Feb 2021 02:27
af einar1001
3080 heyrist ekki neitt í coil whine situr í frekar opnuðum kassa

Re: Coil Whine (spólusuð) í nýjum kortum ?

Sent: Fim 25. Feb 2021 02:30
af ChopTheDoggie
Félaginn minn á eitt stykki af 3080 og fær leiðinlegt coil whine þegar hann spilar ákveðna leiki.

Re: Coil Whine (spólusuð) í nýjum kortum ?

Sent: Fim 25. Feb 2021 02:40
af Brimklo
Heyrist ekki múkk í mínu 3070 korti undir miklu álagi ef eh vildi vita það.

Re: Coil Whine (spólusuð) í nýjum kortum ?

Sent: Fim 25. Feb 2021 09:28
af Danni V8
Er með eitt Rog Strix 2060 sem hefur alltaf vælt í undir álagi. Að vísu ekki nýtt kort, en eftir 1 og hálft ár í notkun er ég nánast hættur að taka eftir þessu þar sem ég er með heyrnatól á mér þegar þetta gerist. Hætti að vísu að folda útaf þessu

Re: Coil Whine (spólusuð) í nýjum kortum ?

Sent: Fim 25. Feb 2021 10:59
af jonsig
Þetta heyrist ekki neitt miðað við gamla 1070ti sem ég átti en ég er með kassan opinn þá heyrir maður þetta með unlocked FPS og allt á fullu.

Spurði AsRock útí þetta og fékk eftirfarandi svar.

Hi

Thank you for your email.

In general, all the graphics cards should have the coil whine. However, as the RX6800 XT comes with high-power consumption, so the coil whine will be more noticeable comparing with other mainstream and low-end graphics cards; especially when the system is under a heavy load.

According to your problem description, it is normal behavior. If your GPU performs well and good, we suggest keeping the current settings for use.

Thank you,
All the best,
ASRock TSD