Síða 1 af 1

[TS] 27" ROG PG278Q

Sent: Sun 21. Feb 2021 23:25
af fhrafnsson
Til sölu vegna breytinga:

1440p
144hz
GSync

Geggjaður skjár, selst með borðfestingu en ekki standi (ég fékk hann svoleiðis og hefur þjónað mér vel).

55.000kr eða besta boð.

Re: [TS] ROG PG278Q

Sent: Mán 22. Feb 2021 11:17
af Atvagl
Er þessi IPS eða TN?

Re: [TS] ROG PG278Q

Sent: Mán 22. Feb 2021 11:47
af Alfa
Atvagl skrifaði:Er þessi IPS eða TN?
PG278Q er TN, en mjög góður TN.

Re: [TS] ROG PG278Q

Sent: Mán 22. Feb 2021 16:41
af fhrafnsson
Hef fengið fyrirspurnir svo smá útskýring: Borðfestingin er mjög solid og standard VESA mount (hægt að bæta við armi ef menn vilja held ég alveg örugglega). Standard "U" laga sem skrúfað er undir borð. Auðvitað hægt að útvega sér VESA stand eða arm ef fólk vill.

Re: [TS] 27" ROG PG278Q

Sent: Þri 23. Feb 2021 09:38
af fhrafnsson
Komin boð sem eru aðeins of lág held ég fyrir þennan flotta skjá. Alvöru G-sync og flott borðfesting fylgir.