Síða 1 af 1

Vantar Sennheiser snúru

Sent: Lau 20. Feb 2021 11:35
af ÓmarSmith
Ekki vill svo til að einhver hérna lumi á 1-2 metra Sennheiser snúru.
Þarf að passa í HD560S ( held að þetta sé sami kapall og fer í HD59X línuna )


Það fylgdi bara 3 metra og að gera mig nett pirr..

kv
Ómar
8987090

Re: Vantar Sennheiser snúru

Sent: Lau 20. Feb 2021 12:12
af Frussi
Búinn að tékka á Pfaff? Ég fékk svona þar fyrir nokkrum árum

Re: Vantar Sennheiser snúru

Sent: Lau 20. Feb 2021 13:39
af ÓmarSmith
Frussi skrifaði:Búinn að tékka á Pfaff? Ég fékk svona þar fyrir nokkrum árum

Er að kanna hérna því ég vil síður borga hvítuna úr augunum bara fyrir kapal. ;)

Re: Vantar Sennheiser snúru

Sent: Lau 20. Feb 2021 14:19
af einarhr
ÓmarSmith skrifaði:
Frussi skrifaði:Búinn að tékka á Pfaff? Ég fékk svona þar fyrir nokkrum árum

Er að kanna hérna því ég vil síður borga hvítuna úr augunum bara fyrir kapal. ;)
Hef keypt bæði snúrur og púða í Pfaff og það kostaði ekki hvítuna ;) bara mjög sangjarnt verð miðað við aðra.

Re: Vantar Sennheiser snúru

Sent: Mán 22. Feb 2021 16:07
af ÓmarSmith
Það er bara laukrétt.

Ég hef fengið einhverjar voðalega rangar upplýsingar þegar ég hringdi, þar sem ég fékk uppgefið 8900kr, en þessi kapall er víst bara á 1900kr.


Spurning hvort ég hafi fengið verð í " balanced " kapal sem var úr gulli og fílabeini ? ;)