Síða 1 af 1

Þegar custom loopur gerast..

Sent: Sun 14. Feb 2021 20:51
af jonsig
Þegar það er ekki nóg pláss fyrir rads, þá er þeim núna bara skellt aftaná :sleezyjoe

Ætla mér að skipta út þessari 120mm Ekwb impi gimpi yfir í 360mm. Ég nennti ekki leak-testin og setti því bara GTX7xx eitthvað crap á meðan, núna þarf maður að redda sér skjákorti með vatnskælingu á. Ekkert vit í því að hafa eitthvað vindkælt þarna.

Nei, ætla ekki í hard- tubing,,, ever. Því ég er alltaf að breyta einhverju rugli og rífa kælinguna í sundur. Þetta snýst um performance :)


2x 360 rad + 120mm

Mynd
Mynd

Re: Þegar custom loopur gerast..

Sent: Sun 14. Feb 2021 21:11
af jonsig
Mynd

Loopu hitinn situr fastur í 22C°. Giska á að hann muni sitja bara þar.,

Re: Þegar custom loopur gerast..

Sent: Sun 14. Feb 2021 22:58
af emil40
vel gert !

Re: Þegar custom loopur gerast..

Sent: Mán 15. Feb 2021 09:45
af littli-Jake
Maid in sveitin

Re: Þegar custom loopur gerast..

Sent: Mán 15. Feb 2021 11:55
af Fletch
vel gert!

ekkert að soft tubing, eins og þú segir, þæginlegra þegar kemur að breytingum, er sjálfur með soft tubing

ég var lengi með rad fyrir utan tölvuna, prófaði líka að hafa RAD útí glugga, prófaði líka að vera með barka útum glugga sem fór beint á intake á radiator og þaðan inní kassan, lægstu tölur sem ég náði þannig var 5°C á CPU (að vetri til :twisted: )

Re: Þegar custom loopur gerast..

Sent: Mán 15. Feb 2021 13:39
af jonsig
Fletch skrifaði: ég var lengi með rad fyrir utan tölvuna, prófaði líka að hafa RAD útí glugga, prófaði líka að vera með barka útum glugga sem fór beint á intake á radiator og þaðan inní kassan, lægstu tölur sem ég náði þannig var 5°C á CPU (að vetri til :twisted: )
Er að pæla í þannig, með tvöföldum loka. Sem skýtur bara rétt inná loopuna til að keyra kælivökvan rétt undir umhverfishitastigið til að hemja sagg myndun. Það ætti að vera fullorðins.

Annars meika ég ekki hard-tubing því maður er aldrei með varanlegt setup. Er að skipta hægri vinstri um skjákort t.d.

Re: Þegar custom loopur gerast..

Sent: Mán 15. Feb 2021 14:04
af Fletch
jonsig skrifaði: Er að pæla í þannig, með tvöföldum loka. Sem skýtur bara rétt inná loopuna til að keyra kælivökvan rétt undir umhverfishitastigið til að hemja sagg myndun. Það ætti að vera fullorðins.

Annars meika ég ekki hard-tubing því maður er aldrei með varanlegt setup. Er að skipta hægri vinstri um skjákort t.d.
tók einmitt kalda loftið inní kassann, þá var blokkin kannski um frostmark en hitinn í kassanum sjálfum var bara ~10-15°C, vel innan daggarmarka

var að tala um þetta í gömlum þræði hérna, þetta er síðan 2003 :)
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php? ... arki#p5587

Re: Þegar custom loopur gerast..

Sent: Mán 15. Feb 2021 20:35
af motard2
Nice var akkúrat að bæta vatskældu korti við mína :D

Re: Þegar custom loopur gerast..

Sent: Mán 15. Feb 2021 20:59
af jonsig
þetta er ekki svo dýrt, hef keypt 3stk af 360mm rödum á ebay á 15k innflutt. 1x dælu á 3k (þessi aðeins dýrari)
svo bara 10stk 10/13 clamp fittings og tveir slöngu fittingsar, 5x 90° olnbogar og einhver krani og drasl úr barki ehf á klink.
Slöngur 3/8" / 1/2" úr múrbúðinni á 70-100kr mtr.

hægt að fá plast G1/4 slöngufittingsa sem svín virka í barka líka, en það þarf helst að skella einni umferð af pípara teipi á gengjurnar, hef prufað að setja loopuna í 70°C með öllu þessu rusli og ekki einn dropi að leka.
íslenskt kranavatn :)

Re: Þegar custom loopur gerast..

Sent: Mið 17. Feb 2021 19:41
af jonsig
Fletch skrifaði: tók einmitt kalda loftið inní kassann, þá var blokkin kannski um frostmark en hitinn í kassanum sjálfum var bara ~10-15°C, vel innan daggarmarka

var að tala um þetta í gömlum þræði hérna, þetta er síðan 2003 :)
Er hægt að gera svona hard tubing með 16mm set rörum (PVC rafvirkja rör) ? Djöfull væri það magnað 100kr mtr

Re: Þegar custom loopur gerast..

Sent: Mið 17. Feb 2021 20:11
af Haraldur25
jonsig skrifaði:
Fletch skrifaði: tók einmitt kalda loftið inní kassann, þá var blokkin kannski um frostmark en hitinn í kassanum sjálfum var bara ~10-15°C, vel innan daggarmarka

var að tala um þetta í gömlum þræði hérna, þetta er síðan 2003 :)
Er hægt að gera svona hard tubing með 16mm set rörum (PVC rafvirkja rör) ? Djöfull væri það magnað 100kr mtr
Viltu ekki henda þér í þá tilraun :guy

Re: Þegar custom loopur gerast..

Sent: Mið 17. Feb 2021 20:59
af jonsig
Haraldur25 skrifaði:
jonsig skrifaði:
Fletch skrifaði: tók einmitt kalda loftið inní kassann, þá var blokkin kannski um frostmark en hitinn í kassanum sjálfum var bara ~10-15°C, vel innan daggarmarka

var að tala um þetta í gömlum þræði hérna, þetta er síðan 2003 :)
Er hægt að gera svona hard tubing með 16mm set rörum (PVC rafvirkja rör) ? Djöfull væri það magnað 100kr mtr
Viltu ekki henda þér í þá tilraun :guy
búinn að panta núna 16mm hard tubing fittingsa af alphacool :D

Re: Þegar custom loopur gerast..

Sent: Mið 17. Feb 2021 21:13
af Haraldur25
jonsig skrifaði:
Haraldur25 skrifaði:
jonsig skrifaði:
Fletch skrifaði: tók einmitt kalda loftið inní kassann, þá var blokkin kannski um frostmark en hitinn í kassanum sjálfum var bara ~10-15°C, vel innan daggarmarka

var að tala um þetta í gömlum þræði hérna, þetta er síðan 2003 :)
Er hægt að gera svona hard tubing með 16mm set rörum (PVC rafvirkja rör) ? Djöfull væri það magnað 100kr mtr
Viltu ekki henda þér í þá tilraun :guy
búinn að panta núna 16mm hard tubing fittingsa af alphacool :D
Snillingur, ekki gleyma myndum þegar búið er að skapa verkið :megasmile