Spjallforrit á eigin server
Sent: Lau 13. Feb 2021 22:08
Kvöldið.
Ég er að spá hvort að það sé til forrit eða hugbúnaður sem hægt er að setja upp á eigin þjón(t.d. Linux eða Microsoft VM vél á Qnap.. eða á VM á PC) sem gerir notendum(fjölskyldu) kleyft að spjalla saman... þá meina ég netspjall. Má líka alveg vera í gegnum Mic. Jafnvel nota vefmyndavél(stór bónus).
Ég veit af spjallinu á Facebook og svoleiðis en það er eitthvað sem ég vill ekki/get ekki notað.
Þetta verður að vera eitthvað sem ég get sett upp og stjórnað sjálfur.
Þess vegna spyr ég ykkur klóku notendur á Vaktinni, vitið þið um eitthvað svona forrit?
P.S. það væri ekki verra ef að þetta væri ódýrt eða frítt jafnvel.
Kv.
Molfo
Ég er að spá hvort að það sé til forrit eða hugbúnaður sem hægt er að setja upp á eigin þjón(t.d. Linux eða Microsoft VM vél á Qnap.. eða á VM á PC) sem gerir notendum(fjölskyldu) kleyft að spjalla saman... þá meina ég netspjall. Má líka alveg vera í gegnum Mic. Jafnvel nota vefmyndavél(stór bónus).
Ég veit af spjallinu á Facebook og svoleiðis en það er eitthvað sem ég vill ekki/get ekki notað.
Þetta verður að vera eitthvað sem ég get sett upp og stjórnað sjálfur.
Þess vegna spyr ég ykkur klóku notendur á Vaktinni, vitið þið um eitthvað svona forrit?
P.S. það væri ekki verra ef að þetta væri ódýrt eða frítt jafnvel.
Kv.
Molfo