Síða 1 af 1
[TS] Antec kassi [SELDUR]
Sent: Lau 13. Feb 2021 13:38
af Squinchy
Antec kassi sem er búinn að dúsa í server herbergi alla sína tíð, eins og nýr fyrir utan ryk og 1x3.5" bay holder er horfinn + eitthvað af skrúfum
Fer fyrir besta boð

- IMG_1152.JPG (832.86 KiB) Skoðað 864 sinnum

- IMG_1153.JPG (636.13 KiB) Skoðað 864 sinnum
Re: [TS] Antec kassi
Sent: Lau 13. Feb 2021 14:47
af jonsig
KÖNIG psu ? Merkilegt að tölvan endaði ekki í einhverju báli

Re: [TS] Antec kassi
Sent: Lau 13. Feb 2021 16:42
af Klemmi
Þetta er Antec P180 Mini, æðislegir kassar, sé ekki fram á að færa mig úr hvíta mínum neitt í náinni framtíð
Ertu að selja kassann eða dótið í honum líka?
Re: [TS] Antec kassi
Sent: Lau 13. Feb 2021 17:30
af Squinchy
Já snilldar kassar, allt sem er í honum fylgir
Re: [TS] Antec kassi
Sent: Fim 01. Apr 2021 09:44
af Squinchy
3000.kr any takers?
Re: [TS] Antec kassi
Sent: Fim 01. Apr 2021 10:16
af Klemmi
Ég tek hann á 3000
