Síða 1 af 1

Uppfærsla vegna flutninga

Sent: Mið 29. Jún 2005 17:08
af zream
Jæja þá er komið að því að uppfæra og ætla ég að nota tækifærið og gera það um leið og ég flyt út.

Ætla ekki að nota nema 100þúsund í skjá, móðurborð, örgjörva, skjákort og kassa.
Þessi tölva verður mest notuð í leiki og kanski eitthvað annað.
Svo ég ætla að spyrja hvað mætti betur fara af þessu sem ég fann.

Kassi: Lian Li PC-V1000
Skjár: Samsung SyncMaster 913B
Móðurborð: DFI LANPARTY NF4 SLI-DR
Örri: Athlon 64 3500+ (939)
Skjákort: HIS Excalibur X850 XT PE

Verð: 9920kr danskar eða 105.548,80kr íslenskar + sendingar kostnaður.

Endilega commentið

Edit: Svo vantar mér gott minni 2x 512mb sem supportar þetta.

Sent: Fim 30. Jún 2005 06:46
af ponzer
Ég er með 2x http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1009 og hef ekki lent í vandræðum

Sent: Fös 01. Júl 2005 22:14
af zream
Núna er ég að pæla í

OCZ EL DDR PC-3200 Dual Channel Gold
eða
Corsair XMS 2 x 512 MB

Hvort ætti ég að fá mér ef ég ætla kanski að overclocka?

Sent: Fös 01. Júl 2005 22:25
af Hognig
myndi velja ocz :)

Sent: Fös 01. Júl 2005 22:32
af zream
Jamm er að pæla í þeim, virðast margir mæla með þeim.

Sent: Fös 01. Júl 2005 22:33
af Hognig
am góð minni, ocz og corsair eru bæði mjög góð, sérstaklega í oc. og nátla líka á normal runni :D ég er samt meira fyrir ocz en það er erfitt að dæma á milli þeyrra :P

Sent: Fös 01. Júl 2005 22:36
af zream
OCZ minnið er flottara líka :D

Sent: Sun 10. Júl 2005 15:32
af zream
Hef líka verið aðeins að pæla í þessu og ætla að fá mér:
PSU: OCZ Modstream eða Powerstream
og er að pæla að fá mér svo 7800GTX á aðeins meiri pening.

Sent: Sun 10. Júl 2005 19:20
af sveik
Þó þetta sé mjög góður kassi þá myndi ég samt íhuga Antec P180 sem fer líklega að koma til landsins.

Síðan bend á það að OCZ minnið er geðveikt :D

Sent: Sun 10. Júl 2005 19:34
af zream
Mér finnst P180 ekki vera næstum því eins fallegur og þessi ;)