Síða 1 af 1
Hvaða router er góður fyrir 10 pc esport
Sent: Mið 10. Feb 2021 15:11
af osek27
Komið að net málum í esportherberginu í vinnuni og núna var ég að velta fyrir mér hvaða router væri góður fyrir það. Það væri auðvitað tengdur switch úr routernum og svo yfir í tölvur. Eru einhver merki sem maður á að forðast?
vorum að pæla í þessum
https://tolvutek.is/Netbunadur-og--thjo ... 310.action
svo þessi switch
https://elko.is/tolvur/netbunadur/netge ... 116e200pes
Re: Hvaða router er góður fyrir 10 pc esport
Sent: Mið 10. Feb 2021 15:16
af Baldurmar
Afhverju ekki bara setja upp switch í herberginu og svo þaðan í fyrirtækja netið ?
Sér net fyrir þetta?
Re: Hvaða router er góður fyrir 10 pc esport
Sent: Mið 10. Feb 2021 15:25
af osek27
Já við fengum sér ljósleiðara tenginu fyrir okkur því 'fyrirtækjanetið' er á símalínu.
Við erum með þetta í félagsmiðstöð. Við ætlum að nýta það að hafa wifi router sem mun bjóða uppa net fyrir alla í félagsmiðstöðinni og síðan fá tölvurnar bara sitt net gegnum snúru úr switch.
Við viljum bara sja hvað álit ykkar er hér og hvaða router og hvaða 16 porta switch þið mælið með
Re: Hvaða router er góður fyrir 10 pc esport
Sent: Mið 10. Feb 2021 16:35
af MatroX
UniFi Dream Machine Pro og unifi switch
Re: Hvaða router er góður fyrir 10 pc esport
Sent: Mið 10. Feb 2021 16:52
af Sallarólegur