Síða 1 af 1

[SELT] Mining Rig

Sent: Sun 07. Feb 2021 16:49
af Tamllin
.
Til sölu Notað í eitt og hálft ár í köldu loftræstu herbergi.
Skjákortin fóru aldrei yfir 60°C

Var að grafa BEAM... Sirka afköstin:

Hash rate: 78.0 - Power: 568.0 - Cost: 0.06
-
Per------- Fees------- Rewards ------ Rev. $------ Cost----- Profit
Month -- 3.452235 -- 341.771309 -- $139.37 -- $24.54 -- $114.83

---

6x Sapphire NITRO+ RX 570 4gb
Power Button Cable
ssd to PCIE Riser cards
Intel Celeron G3930
Gigabyte motherboard
EVGA SuperNOVA 1200
8GB Corsair DDR4 2133MHz
6x PCIE Riser cards
5x Arctic Cooling Fan
(SSD fylgir ekki)
Skjár og lyklaborð má fylgja með

Verðhugmynd = 250,000kr
Frekari upplýsingar á einkaskilaboð.
.
IMG_20190125_154748905.jpg
IMG_20190125_154748905.jpg (2.51 MiB) Skoðað 1331 sinnum
my rig.jpg
my rig.jpg (2.21 MiB) Skoðað 1331 sinnum
20210207_151911.jpg
20210207_151911.jpg (2.11 MiB) Skoðað 1331 sinnum
20210207_151934.jpg
20210207_151934.jpg (2.49 MiB) Skoðað 1331 sinnum
.

Re: [TS] Mining Rig

Sent: Mán 08. Feb 2021 13:25
af Tamllin
Upp

Re: [TS] Mining Rig

Sent: Mán 08. Feb 2021 14:00
af bjarni85
Leiðinlegt að það sé ekki lengur hægt að mine-a eth með 4gb skjákortum. Annars væri ég alveg heitur.

Re: [TS] Mining Rig

Sent: Mán 08. Feb 2021 14:20
af Tamllin
bjarni85 skrifaði:Leiðinlegt að það sé ekki lengur hægt að mine-a eth með 4gb skjákortum. Annars væri ég alveg heitur.
Já, en það er ekki erfitt að skipta því sem þú mine-a strax í ETH ;)

Re: [TS] Mining Rig

Sent: Mið 10. Feb 2021 12:53
af Tamllin
Upp

Re: [TS] Mining Rig

Sent: Fim 11. Feb 2021 13:37
af nerdumdigitalis
Flott rigg. Það má alveg enn mine'a á 4 gb kortum, en þau eru að verða verðlaus í endursölu.

ROI á þessu er 250.000 kr / 128,29 kr/usd / 114,83 usd/mánuði = 17 mánuðir! Það er ansi bratt á svona sveiflukenndum markaði.

Ég held að ég myndi persónulega ekki skoða neitt sem væri mestalagi 6 mánaða ROI á svona gömlum kortum, sem væri í kringum 88þ.

Ég held að 250.000 kr er óraunhæft nema þú náir að plata þetta upp á einhvern sem kann ekki að reikna.

Unless I'm wrong :)

Re: [TS] Mining Rig

Sent: Fim 11. Feb 2021 14:02
af Dropi
nerdumdigitalis skrifaði:Flott rigg. Það má alveg enn mine'a á 4 gb kortum, en þau eru að verða verðlaus í endursölu.

ROI á þessu er 250.000 kr / 128,29 kr/usd / 114,83 usd/mánuði = 17 mánuðir! Það er ansi bratt á svona sveiflukenndum markaði.

Ég held að ég myndi persónulega ekki skoða neitt sem væri mestalagi 6 mánaða ROI á svona gömlum kortum, sem væri í kringum 88þ.

Ég held að 250.000 kr er óraunhæft nema þú náir að plata þetta upp á einhvern sem kann ekki að reikna.

Unless I'm wrong :)
Ég sé ekki að 4GB 570 geti selst á mikið meira en 15-18 þúsund, þetta móðurborð/orgjörva combo er ekki dýrt heldur, aflgjafinn er einhverjir tíkallar. Allavega mjög langt í umbeðið verð sýnist mér. Sennilega nær 120-130 þúsund í hærri kanti, 100 í lægri kanti.

P.S. ekki gleyma sköttum af þessum hagnaði ef þú kemur með peningana inn í landið

Re: [TS] Mining Rig

Sent: Fim 11. Feb 2021 14:41
af Tamllin
Dropi skrifaði:
nerdumdigitalis skrifaði:Flott rigg. Það má alveg enn mine'a á 4 gb kortum, en þau eru að verða verðlaus í endursölu.

ROI á þessu er 250.000 kr / 128,29 kr/usd / 114,83 usd/mánuði = 17 mánuðir! Það er ansi bratt á svona sveiflukenndum markaði.

Ég held að ég myndi persónulega ekki skoða neitt sem væri mestalagi 6 mánaða ROI á svona gömlum kortum, sem væri í kringum 88þ.

Ég held að 250.000 kr er óraunhæft nema þú náir að plata þetta upp á einhvern sem kann ekki að reikna.

Unless I'm wrong :)
Ég sé ekki að 4GB 570 geti selst á mikið meira en 15-18 þúsund, þetta móðurborð/orgjörva combo er ekki dýrt heldur, aflgjafinn er einhverjir tíkallar. Allavega mjög langt í umbeðið verð sýnist mér. Sennilega nær 120-130 þúsund í hærri kanti, 100 í lægri kanti.

P.S. ekki gleyma sköttum af þessum hagnaði ef þú kemur með peningana inn í landið

Það er verið að selja þessi kort á ebay notuð á sirka 25þ... ég held að 15-18 sé heldur lítið, frekar 20þ.stk
Þetta rigg má fara á 150-200þ

Re: [TS] Mining Rig

Sent: Fim 11. Feb 2021 14:44
af Tamllin
Ef maður selur ekki strax coinin sem maður miner þá er alltaf möguleiki að þau markfaldist í verði einhvern tíman.
það má taka það inn í myndina ;)

Re: [TS] Mining Rig

Sent: Fim 11. Feb 2021 14:51
af olihar
Tamllin skrifaði:Ef maður selur ekki strax coinin sem maður miner þá er alltaf möguleiki að þau markfaldist í verði einhvern tíman.
það má taka það inn í myndina ;)
En afhverju ekki frekar þá að kaupa 1 nýtt skjákort á 100þ sem er að afkasta jafnt eða jafnvel betur.

Re: [TS] Mining Rig

Sent: Fim 11. Feb 2021 15:02
af Tamllin
olihar skrifaði:
Tamllin skrifaði:Ef maður selur ekki strax coinin sem maður miner þá er alltaf möguleiki að þau markfaldist í verði einhvern tíman.
það má taka það inn í myndina ;)
En afhverju ekki frekar þá að kaupa 1 nýtt skjákort á 100þ sem er að afkasta jafnt eða jafnvel betur.
Hvaða kort er það?

Re: [TS] Mining Rig

Sent: Fim 11. Feb 2021 16:20
af Haflidi85
Tamllin skrifaði:
olihar skrifaði:
Tamllin skrifaði:Ef maður selur ekki strax coinin sem maður miner þá er alltaf möguleiki að þau markfaldist í verði einhvern tíman.
það má taka það inn í myndina ;)
En afhverju ekki frekar þá að kaupa 1 nýtt skjákort á 100þ sem er að afkasta jafnt eða jafnvel betur.
Hvaða kort er það?

Án þess að nenna að reikna það út að fullu, þá var hægt að fá rtx 3060ti á rétt undir 100k og þau eru að mina eth í kringum 60-63 mhs, sem gerir að verkum að samkvæmt léttu slumpi á whattomine.com þá er þetta rigg rétt svo að mina 1 dollara meira en 1 stk 3060ti, svo það er valid punktur að kaupa frekar þau kort ef og þegar þau eru fáanleg :D