Síða 1 af 1
Gömlu tvíhöfða útvarpsþættirnir
Sent: Fös 05. Feb 2021 03:19
af Cozmic
Man ég var einu sinni með þetta á tölvunni fyrir löngu, eitthverja gamla tvíhöfða ''podköst'' frá rás 2.
Var þæginlegt að hafa þetta í vinnuni, veit eitthver hvar ég get nálgast ?
Re: Gömlu tvíhöfða útvarpsþættirnir
Sent: Fös 05. Feb 2021 08:05
af jonsig
Ef þú heyrðir ekki, þá tjónuðu þeir bestu þættina og eiga bara brot af t.d. Mustafa konungi. Þeir væntanlega nenntu ekki að merkja upptökurnar af þáttunum og það kom einhver annar sem var með annan dagsrárlið á stöðinni og tók upp sína þætti yfir á kasetturnar.
Re: Gömlu tvíhöfða útvarpsþættirnir
Sent: Fös 05. Feb 2021 08:13
af ABss
Re: Gömlu tvíhöfða útvarpsþættirnir
Sent: Fös 05. Feb 2021 08:33
af k0fuz
Þú ert væntanlega að meina TV-íhöfði sem var svo búið til teiknimynd útfrá? það voru s.s. útvarps/podkast þættir í útvarpi sem ég held að Hugleikur dagsson hafi teiknað svo teiknimynd við eða eitthvað álíka.
Re: Gömlu tvíhöfða útvarpsþættirnir
Sent: Fös 05. Feb 2021 08:35
af k0fuz
Re: Gömlu tvíhöfða útvarpsþættirnir
Sent: Fös 05. Feb 2021 14:44
af emil40
sendi þegar ég kem heim ca 20
Re: Gömlu tvíhöfða útvarpsþættirnir
Sent: Fös 05. Feb 2021 15:36
af Baldurmar
Mustafa konungur, þjóðarsorg þegar kom í ljós að það væri ekki til á upptökum....
Þvílík snilllld sem það var
Re: Gömlu tvíhöfða útvarpsþættirnir
Sent: Fös 05. Feb 2021 18:28
af einarn
Hvað ég myndi gefa til þess að hafa aðgáng að gömlu þáttunum fra því að þeir voru á X-inu fyrir rúmlega 15 árum síðan. Hlustaði á þetta í vinnunni á hverjum einasta morgni. Hef ekki hlustað á þá á rás 2 enn ég get ekki ímyndað mér að þeir komist í halfkvisti við gömlu þættina.
Re: Gömlu tvíhöfða útvarpsþættirnir
Sent: Þri 09. Feb 2021 04:33
af Cozmic
Sumt af þessu er á youtube t.d :
https://www.youtube.com/watch?v=-CSyMuoUR9s
Það var á deildu í gamla daga safn af eitthverjum útvarpsþáttum, hlýtur eitthver að luma á þessu !!