Síða 1 af 1

Unifi Talk

Sent: Þri 02. Feb 2021 13:09
af ingiragnarsson
Sælir
Ég er með Unifi DreamMachine og get sett upp Unifi Talk
Hefur einhver prufað að setja þetta upp hjá sér, og getur aðeins leiðbeint mér.
Ég er alveg grænn í svona VoIP kerfum en hef gaman að fikta :)
Við hvern þarf maður að tala til að geta komið þessu í talsamband, og sett upp númer (ég á nú þegar frátekna númeraseríu)

Hefur einhver prufað að setja þetta upp hjá sér hér á íslandi?

kveðja
Ingi

Re: Unifi Talk

Sent: Þri 02. Feb 2021 13:22
af Jón Ragnar
Spurning hvort þú þurfir SIP trunk inn til þín útaf þessu ?

Re: Unifi Talk

Sent: Þri 02. Feb 2021 13:36
af Hjaltiatla
Ættir að geta spjallað við t.d símann,vodafone eða hringdu og fá símanúmer. Færð í kjölfarið iptölu og notandaupplýsingar til að tengjast kerfi.Kostar eitthvað.Í kjölfarið Þarftu að setja upp trunk í unifi kerfinu og setur notandaupplýsingar og ip tölu á símstöð.

Gætir þurft að flytja númeraseríu yfir á ip tölu ef þú ætlar að nýta þau númer.

Edit: Hef ekki sett upp Unifi talk , en ef þetta er VOIP kerfi ætti þetta að virka svipað og t.d 3cx eða asterisk.