Uppfæra tölvuna til að spila CSGO
Sent: Þri 02. Feb 2021 00:55
Góða kvöldið!
Mig vantar ráðleggingar hvað ég á að uppfæra hjá mér til að geta spilað CSGO mjög smooth (þ.e. á bilinu 300-500 fps stable).
Eins og staðan er núna er ég með:
Intel i7700K 4,2 ghz (OC í 4,9 ghz)
Gigabyte z270-gaming K3
16 gb DDR4 cl 16
Nvidia GeForce 1070
Noctua viftu
Ég er að lenda í því að FPS droppa niður í 170 í miðjum leik þegar mikið er í gangi. Þar sem ég er með 240hz skjá er það ekki ásættanlegt Hefur veirð sagt við mig að þessi tölva ætti að ráða við 300-400 FPS en ég er ekki að sjá það hjá mér.
Nokkrir búnir að benda á AMD ryzen 5600x sé að performa vel í CS, en þá þyrfti ég að kaupa nýtt móðurborð (hvaða?). Mynduði frekar ráðleggja mér að kaupa nýjan intel örgjörva (hvaða?) því þá þarf ég ekki nýtt móðurborð? Einhverjir hafa sagt við mig að skjakortið sé að semi outdated en það er alltaf talað um að CSGO sé mjög örgjörva heavy leikur hvað varðar FPS.
Væri til í að eyða max 100-140 þús í þetta.
Allar ábendingar vel þegnar!
Kærar þakkir.
Mig vantar ráðleggingar hvað ég á að uppfæra hjá mér til að geta spilað CSGO mjög smooth (þ.e. á bilinu 300-500 fps stable).
Eins og staðan er núna er ég með:
Intel i7700K 4,2 ghz (OC í 4,9 ghz)
Gigabyte z270-gaming K3
16 gb DDR4 cl 16
Nvidia GeForce 1070
Noctua viftu
Ég er að lenda í því að FPS droppa niður í 170 í miðjum leik þegar mikið er í gangi. Þar sem ég er með 240hz skjá er það ekki ásættanlegt Hefur veirð sagt við mig að þessi tölva ætti að ráða við 300-400 FPS en ég er ekki að sjá það hjá mér.
Nokkrir búnir að benda á AMD ryzen 5600x sé að performa vel í CS, en þá þyrfti ég að kaupa nýtt móðurborð (hvaða?). Mynduði frekar ráðleggja mér að kaupa nýjan intel örgjörva (hvaða?) því þá þarf ég ekki nýtt móðurborð? Einhverjir hafa sagt við mig að skjakortið sé að semi outdated en það er alltaf talað um að CSGO sé mjög örgjörva heavy leikur hvað varðar FPS.
Væri til í að eyða max 100-140 þús í þetta.
Allar ábendingar vel þegnar!
Kærar þakkir.