Síða 1 af 1
[KOMIÐ] fæ ekki að nota password með nýtt boot media
Sent: Mán 01. Feb 2021 09:38
af stinkenfarten
sælir vaktarar, ég var að skipta út harða diskinum í fartölvunni minni fyrir ssd. ég bjó til nýtt boot media og sé að það er ekki hægt að nota password, bara windows hello pin sem er með reglur um hvernig pin þú notar. það sem virkilega sparkar mig í rassinn er minimum af 4 bókstöfum. er einhvað hægt að gera fyrir utan að nota fjögurra bókstafa lykilorð? er enn með gamla os-ið á gamla diskinum, er hægt að færa því yfir á nýja ef maður tengir þá báða við tölvu? bæðir 2,5" diskar.
Re: fæ ekki að nota password með nýtt boot media
Sent: Mán 01. Feb 2021 12:05
af russi
Ef þú villt breyta þessu þá ætti þetta að hjálpa þér
1. Click the Windows logo (Start button).
2. Click the gear icon (Settings).
3. Select Accounts.
4. On the left pane, choose Sign-in options.
5. Under PIN, press Remove.
6. Click Remove again.
7. Enter the user account password, and then click OK.
Það eru þó kostir við Pin, því það er bara bundið við þetta tæki og ástæðan þú ert að fá það upp er afþví þú að notandinn þinn er Microsoft-notandi. Afþví sögðu að ef einhver kemst yfir PIN hjá þér er það bara að því tæki en ekki Microsoft-aðganginum þínum
Re: fæ ekki að nota password með nýtt boot media
Sent: Mán 01. Feb 2021 12:13
af stinkenfarten
russi skrifaði:Ef þú villt breyta þessu þá ætti þetta að hjálpa þér
1. Click the Windows logo (Start button).
2. Click the gear icon (Settings).
3. Select Accounts.
4. On the left pane, choose Sign-in options.
5. Under PIN, press Remove.
6. Click Remove again.
7. Enter the user account password, and then click OK.
Það eru þó kostir við Pin, því það er bara bundið við þetta tæki og ástæðan þú ert að fá það upp er afþví þú að notandinn þinn er Microsoft-notandi. Afþví sögðu að ef einhver kemst yfir PIN hjá þér er það bara að því tæki en ekki Microsoft-aðganginum þínum
já ég reyndi þetta en ekkert gerðist, fann pin sem ég get munað þannig þetta er komið. takk fyrir hjálpina.