Síða 1 af 1

Hvar finn ég flutningabelti?

Sent: Lau 30. Jan 2021 12:39
af Sallarólegur
Hefur einhver séð svona til sölu?

Til að flytja upp og niður stiga.

Re: Hvar finn ég flutningabelti?

Sent: Fös 05. Feb 2021 12:20
af Tesli
Ég var að leita að svona belti um daginn. Fann ekkert hér á Íslandi.
Endaði á því að kaupa þetta:
https://www.amazon.com/Shoulder-Dolly-M ... 271&sr=8-3
Eftir að hafa notað svona einusinni þá skil ég ekki hvernig maður getur verið án þess í flutningum.

Re: Hvar finn ég flutningabelti?

Sent: Fös 05. Feb 2021 12:51
af blitz
Án þess að vita það finnst mér Bauhaus eiginlega líklegasti staðurinn.

Re: Hvar finn ég flutningabelti?

Sent: Fös 05. Feb 2021 14:52
af Sallarólegur
Tesli skrifaði:Ég var að leita að svona belti um daginn. Fann ekkert hér á Íslandi.
Endaði á því að kaupa þetta:
https://www.amazon.com/Shoulder-Dolly-M ... 271&sr=8-3
Eftir að hafa notað svona einusinni þá skil ég ekki hvernig maður getur verið án þess í flutningum.
Einhverjir hafa bent mér á Seglagerðina Ægi :idea:

En er búinn að flytja í bili. Hefði verið helvíti þægilegt upp og niður tröppurnar.