Síða 1 af 1

3900x vs 5800-5900x

Sent: Þri 26. Jan 2021 18:28
af Haraldur25
Eins og er þá er ég með 3900x í turninum mínum.

Hef mikið þennann mánuð verið að íhuga að skipta yfir í 5800x eða jafnvel 5900x.

Er þessi uppfærsla þess virði að ykkar mati?

Ég er ekkert í þungri myndvinnslu, er aðeins að spila tölvuleiki, horfa á þætti og svo bara skóli.

Re: 3900x vs 5800-5900x

Sent: Þri 26. Jan 2021 18:48
af jonsig
Ég er með 5800x var með 3900x. Þetta er mjög slakt upgrade ef þú ert að pæla í því. Amk ekki búast við einhverju WOW

Re: 3900x vs 5800-5900x

Sent: Þri 26. Jan 2021 20:36
af Haraldur25
jonsig skrifaði:Ég er með 5800x var með 3900x. Þetta er mjög slakt upgrade ef þú ert að pæla í því. Amk ekki búast við einhverju WOW
Leiðinlegt að heyra....

Hefði verið að vonast eftir meira, og nota kannski Smart Access Memory einnig því ég hef 6800xt

Re: 3900x vs 5800-5900x

Sent: Þri 26. Jan 2021 20:49
af jonsig
Haraldur25 skrifaði:
jonsig skrifaði:Ég er með 5800x var með 3900x. Þetta er mjög slakt upgrade ef þú ert að pæla í því. Amk ekki búast við einhverju WOW
Leiðinlegt að heyra....

Hefði verið að vonast eftir meira, og nota kannski Smart Access Memory einnig því ég hef 6800xt
Já félagi, ég seldi 3900x reyndar á 65 eða 70 og keypti 5800x á 95k. Allavegna var þetta ekki með gáfulegri hlutum sem ég hef gert. þetta er ennþá sama GPU cappið hjá mér, og það ætti að banna öll þessi 1080p bench á netinu.

Re: 3900x vs 5800-5900x

Sent: Þri 26. Jan 2021 22:41
af Haraldur25
jonsig skrifaði:
Haraldur25 skrifaði:
jonsig skrifaði:Ég er með 5800x var með 3900x. Þetta er mjög slakt upgrade ef þú ert að pæla í því. Amk ekki búast við einhverju WOW
Leiðinlegt að heyra....

Hefði verið að vonast eftir meira, og nota kannski Smart Access Memory einnig því ég hef 6800xt
Já félagi, ég seldi 3900x reyndar á 65 eða 70 og keypti 5800x á 95k. Allavegna var þetta ekki með gáfulegri hlutum sem ég hef gert. þetta er ennþá sama GPU cappið hjá mér, og það ætti að banna öll þessi 1080p bench á netinu.
Seldurðu 3900x ekki í desember?

Re: 3900x vs 5800-5900x

Sent: Þri 26. Jan 2021 22:54
af jonsig
Jú eh það leiti. Annars er ég alltaf að kaupa og selja eitthvað dót

Re: 3900x vs 5800-5900x

Sent: Þri 26. Jan 2021 22:59
af Haraldur25
jonsig skrifaði:Jú eh það leiti. Annars er ég alltaf að kaupa og selja eitthvað dót
Gott að það var stutt síðan, ég hef viðmið :)

Re: 3900x vs 5800-5900x

Sent: Þri 26. Jan 2021 23:05
af jonsig
Haraldur25 skrifaði:
jonsig skrifaði:Jú eh það leiti. Annars er ég alltaf að kaupa og selja eitthvað dót
Gott að það var stutt síðan, ég hef viðmið :)
Ég var mjög heppinn með binnið á mínum 5800x þar sem hann fer sjálfviljugur í 4.893MHz en ég spila ekki 1080p leiki svo sé ég ekki mun á 240 fps og 288 fps í 60Hz skjá :) Hvað þá 1440p gaming breyttist ekkert augljóst.
Nota mikið peazip og þannig dót, og 5800x skiljanlega bara verri þar

Re: 3900x vs 5800-5900x

Sent: Mið 27. Jan 2021 08:15
af Haraldur25
jonsig skrifaði:
Haraldur25 skrifaði:
jonsig skrifaði:Jú eh það leiti. Annars er ég alltaf að kaupa og selja eitthvað dót
Gott að það var stutt síðan, ég hef viðmið :)
Ég var mjög heppinn með binnið á mínum 5800x þar sem hann fer sjálfviljugur í 4.893MHz en ég spila ekki 1080p leiki svo sé ég ekki mun á 240 fps og 288 fps í 60Hz skjá :) Hvað þá 1440p gaming breyttist ekkert augljóst.
Nota mikið peazip og þannig dót, og 5800x skiljanlega bara verri þar
4.893 er bara sjúklega gott. Annars er ég bara í 1440p.
Er ekki bara eina vitið þá að skella sér á 5900x :twisted:

Re: 3900x vs 5800-5900x

Sent: Mið 27. Jan 2021 09:16
af jonsig
Í bench í 1440p þá er voða lítill munur á 5800x og 5900x, amk ekkert sem réttlætir verðið 2-3FPS. En ég skil þig fullkomlega félagi, go for it ef þú hefur moneys. Þetta er lífsstíll. Ég sjálfur er að berjast við einhverja undarlega hvöt að fá mér 5950x en ég er með svo vel Binnaðan Cpu að mér hefur tekist merkilega vel að standast þessa andlegu raun. Ég er í raun að bíða eftir XT útgáfunni, sem hlýtur að koma út þegar rocket lake kemur út og AMD refsa intel aftur þá líklega.
Hinsvegar væri líklega betra upgrade hjá þér að fara gegnum ryzen dram calculator, veit að hann er ógnvekjandi en hann gaf mér svipuð FPS og að uppfæra úr 3900x í 5800x.

Þegar þú ert með 3900x þá kallast allt eftir það baráttan um 3FPS, ef þú ert með besta GPU.

Re: 3900x vs 5800-5900x

Sent: Mið 27. Jan 2021 19:07
af Haraldur25
Skoða ryzen dram calculator.

Lookar good stöff.

Re: 3900x vs 5800-5900x

Sent: Mið 27. Jan 2021 19:12
af jonsig
Haraldur25 skrifaði:Skoða ryzen dram calculator.

Lookar good stöff.
Hann svín virkaði á steel legend x570 hjá mér en ekki eins gaman að græja þetta á strix-e x570. Amk þegar ég var að fikta með 3600x og 5800x og sama DDR4 parið, þannig að það er munur milli móðurborða.

Re: 3900x vs 5800-5900x

Sent: Mið 27. Jan 2021 22:10
af Haraldur25
Hvaða vesen á X570 Strix E? Er með það sama borð.

Einnig einhver tips með þetta.
Screenshot (4).png
Screenshot (4).png (138.63 KiB) Skoðað 991 sinnum

Re: 3900x vs 5800-5900x

Sent: Mið 27. Jan 2021 22:28
af jonsig
Ef ég reyndi að exporta XMP profile inní ryzen calculator, þá virkaði þetta aldrei á strixinum. Og að fikta með t.d. termination blocks hjá mér olli vandræðum stundum, einnig uppröðunin sem þú stimplar þetta í bios er bara meira ruglandi heldur en asrock

Re: 3900x vs 5800-5900x

Sent: Mið 27. Jan 2021 23:03
af Haraldur25
jonsig skrifaði:Ef ég reyndi að exporta XMP profile inní ryzen calculator, þá virkaði þetta aldrei á strixinum. Og að fikta með t.d. termination blocks hjá mér olli vandræðum stundum, einnig uppröðunin sem þú stimplar þetta í bios er bara meira ruglandi heldur en asrock
Ekki vill svo til að þú munir hvaða af þessum settings á að breyta í bios? Allt eða bara sumt. Finnst vera voða lítið um þetta á netinu.

Er búinn að vera að lesa um þetta ásamt hvernig strix-E er. Eiginlega bara vesen með þetta móðurborð segja nokkrir.

Annars þá er það bara að prófa sig áfram.

Re: 3900x vs 5800-5900x

Sent: Mið 27. Jan 2021 23:21
af jonsig
Sko slæmu fréttirnar.. ég gafst upp á þessu dram calc með strix því þetta er ekki lífstíll fyrir mér :)

Hinsvegar góðu fréttirnar eru þær að d.o.c.p settings eða hvað það heitir í strix hefur þetta nokkurn veginn á hreinu. Og það munaði í raun smotteríi sem strix var að underperforma steel legend á default xmp stillingunni ,svo þannig er þetta stillt hjá mér núna.

Hinsvegar er default xmp á steel legend algert rubbish, virkilega fail á tridentZ minnið mitt, en dram calc kemur sama minni í 3ns minna latency, 500mbps read og write yfir strix. (Engar tölur þannig) . Bench með Aida64.
Prufaði sama minni á asrock phantom gaming x570 og það kom alltílagi út svosem.

En strix er betra fyrir mig útaf T_Sense heddernum fyrir hitaprób á vatnsloopuna.

Bottom line, þá hentar dram calculator sumum borðum og öfugt.

Re: 3900x vs 5800-5900x

Sent: Mið 27. Jan 2021 23:45
af Mossi__
Haraldur25 skrifaði: Ég er ekkert í þungri myndvinnslu, er aðeins að spila tölvuleiki, horfa á þætti og svo bara skóli.
Þá held ég nú að eina sem þú græðir er flexið.

Re: 3900x vs 5800-5900x

Sent: Mið 27. Jan 2021 23:56
af Haraldur25
Mossi__ skrifaði:
Haraldur25 skrifaði: Ég er ekkert í þungri myndvinnslu, er aðeins að spila tölvuleiki, horfa á þætti og svo bara skóli.
Þá held ég nú að eina sem þú græðir er flexið.

Já veistu, er farinn að hallast á að það er hárrétt hjá þér.

Re: 3900x vs 5800-5900x

Sent: Fim 28. Jan 2021 06:30
af Sinnumtveir
Beisikallí þá er 5800x á svipuðu róli og 3900x í multicore en mun hressari í single core, á sama hátt er 5600x á svipuðu multicore róli og 3800x en hressari í single core. Með öðrum orðum: 5800x er betri en 3900x og 5600x er betri en 3800x.

Já, meðan ég man, þá er 5900x betri en 3950x og er reyndar "the sweet spot value" í Ryzen 5K seríunni.

Hvort það borgi sig að skipta snýst um hvað þú ert að gera.