Síða 1 af 1

[TS] Iquinox 60% mekanískt lyklaborð

Sent: Lau 23. Jan 2021 20:20
af Richter
Sælir,

er að selja þetta https://iqunix.store/collections/f60/pr ... 3848777788 , bókstaflega nýtekið úr kassanum og ekki ánægður með Brown switchana og langar að panta nýtt með öðrum switchum.

Þetta fer á 19k, sem er rétt undir verðinu hjá þeim en þið sleppið við kostnað á sendingu og toll. Þar sem þetta er ekki notað meira en 30-40min.

Þetta er Coral Sea, RGB ljósa og Brown switch setup-i.

Re: [TS] Iquinox 60% mekanískt lyklaborð

Sent: Lau 23. Jan 2021 20:47
af Tjara
Sendi þér skilaboð, tek það ef það er ekki farið :)