Síða 1 af 1
Auka hraðan á netinu. MTU -1500?
Sent: Fös 15. Jan 2021 16:45
af Aimar
sælir.
https://www.youtube.com/watch?v=RK2PHpKI9M4&t=420s
Er þetta eitthvað til að skoða?
Ég er með Asus RT-AC87U
https://www.asus.com/Networking-IoT-Ser ... s/RTAC87U/
En ég sé ekki þessa stillingu fyrir MTU í firmware.
Re: Auka hraðan á netinu. MTU -1500?
Sent: Fös 15. Jan 2021 17:06
af Aimar
fann þetta.
settings voru i Basic config. (wan connection type) og velja pppoE
Re: Auka hraðan á netinu. MTU -1500?
Sent: Fös 15. Jan 2021 17:07
af Aimar
stillti MTU i 1492 og það virðirst vera um 30% hækkun á hraða á wlan hja mer.
Re: Auka hraðan á netinu. MTU -1500?
Sent: Fös 15. Jan 2021 17:09
af nonesenze
Hvernig tengingu ertu með
Re: Auka hraðan á netinu. MTU -1500?
Sent: Fös 15. Jan 2021 17:45
af Aimar
gig hja simanum
Re: Auka hraðan á netinu. MTU -1500?
Sent: Lau 16. Jan 2021 09:47
af jonsig
Ég náði 1472 byte pakka í gegn hjá hringdu ófragmentuðum, síðan bætti ég við 28 bitum til að fá út MTU=1500 .þar sem vantar 28bita IP/ICMP hedderinn. Amk er þetta rétt leið til að gera þetta.
Re: Auka hraðan á netinu. MTU -1500?
Sent: Lau 16. Jan 2021 10:07
af Aimar
Eg þurfti að lækka.
Re: Auka hraðan á netinu. MTU -1500?
Sent: Lau 16. Jan 2021 10:29
af jonsig
Aimar skrifaði:Eg þurfti að lækka.
gerðiru þetta þannig að þú byrjarðir á t.d. 1492 bite og lækkaðir þangað til að þú fékkst heilan pakka í gegn? síðan + 28 (ip hedder)
Re: Auka hraðan á netinu. MTU -1500?
Sent: Lau 16. Jan 2021 14:16
af Aimar
rétt.
Re: Auka hraðan á netinu. MTU -1500?
Sent: Lau 16. Jan 2021 14:17
af Aimar
fór alveg eftir video og þetta var bara gott mál. tok 5min fyrir 20%-30% hækkun. ps. þessi hækkun er i gegnum wifi.
Re: Auka hraðan á netinu. MTU -1500?
Sent: Lau 16. Jan 2021 14:39
af Hjaltiatla
Hugmynd að næsta skrefi er að setja upp Vlan >> Link aggregation á file server >> Stilla Jumbo frames (mjög hátt MTU) á LAN device búnaði sem þarf á að halda t.d fileserver, Switch etc og þá ættiru að fá ágætis throughput á LAN-inu
Re: Auka hraðan á netinu. MTU -1500?
Sent: Sun 17. Jan 2021 00:30
af jonsig
Þetta er yfirleitt useless því default stillingin er yfirleitt MTU=1500