Síða 1 af 6

[Málið leyst] @.is

Sent: Mán 11. Jan 2021 21:14
af grimurkolbeins
@.is
er hágæða fyrirtæki sem á skilið ekkert nema hrós og þið vaktarar!!!

----upphaflega innlegg byrjar----
grimurkolbeins skrifaði:Jæja þá er ég tölvulaus enn einn daginn, Ég er međ tölvu sem ég keypti af þeim á 489k, Alltaf gert viđskipti viđ þá og búin ađ láta mann á vaktinni kíkja á hvad væri ađ tölvunni því þađ kom engin mynd á skjáinn(ég kann ekki mikiđ á tölvur) Enn mér finnst gaman ađ spila tölvuleiki/vinna Í tölvunni. Gæjin á vaktinni sagđi mér strax ađ efra bridgeportiđ fyrir skjákortiđ væri bilađ á móđurborđinu Og neđra virkađi , jæja ég geri mér ferđ í @.is og þurfti ađ bíđa yfir heila helgi og svo hringja þeir og segja ađ ekkert sé ađ móđurborđinu og ég fer heim mjög spenntur ađ komast í tölvunna mína en nei nei kemur engin mynd á skjáinn og músin fer ekki í gang eđa mýsnar búin ađ prófa 3, lyklaborđiđ fer í gang og tölvan En engin mynd á skjáinn sem er 3 mánada í topp lagi, Þetta kalla ég léleg vinnubrögđ, ég spurđi hvort hann ætti ekki flottan G sync skjá fyrir mig og hann ignoreađi mig bara gamli kallinn þarna og ég bara okay you dont want my money..... En núna sit ég heima (tölvulaus aftur) og brjálađur. Vildi bara segja þetta hérna afþví þetta kalla ég ekki góđ vinnubrögđ
----upphaflega innlegg endar----

Re: @.is (alveg glatađ)

Sent: Mán 11. Jan 2021 21:18
af grimurkolbeins
Og já allt saman í ábyrgđ/ 1 ár eftir af ábyrgđinni

Re: @.is (alveg glatađ)

Sent: Mán 11. Jan 2021 21:39
af Semboy
thannig ad thad kemur ekkert ljos a mysnar sem thu ert buinn ad profa ?
Ef their einusinni hafa rgb lysingu ??

EDIT: og thu ert buinn ad profa meira en eitt usb-port?

Re: @.is (alveg glatađ)

Sent: Mán 11. Jan 2021 21:40
af grimurkolbeins
Jebb

Re: @.is (alveg glatađ)

Sent: Mán 11. Jan 2021 21:46
af grimurkolbeins

Re: @.is (alveg glatađ)

Sent: Mán 11. Jan 2021 21:49
af grimurkolbeins
Leiđinlegasta viđ þetta er ađ ég er próflaus og bý í mosfellsbæ er búin ađ eyđa núna 10k í gæja á vaktinni til ad kíkja á vélina og auka 10k í ađ skutlast međ vélinna fram og til baka og núna þarf ég aftur ađ fara ég hefđi betur bara keypt nýtt borđ og bless .....

Re: @.is (alveg glatađ)

Sent: Mán 11. Jan 2021 21:50
af mjolkurdreytill
Hvernig fór þessi viðgerð fram?

Fórstu með tölvuna heila til þeirra eða tókstu móðurborðið úr og fórstu með það þannig ?

Re: @.is (alveg glatađ)

Sent: Mán 11. Jan 2021 21:52
af grimurkolbeins
Kom međ hana heila

Re: @.is (alveg glatađ)

Sent: Mán 11. Jan 2021 21:54
af mjolkurdreytill
Sýndu þeir þér vélina í gangi eða sögðu þeir þér bara að móðurborðið værí í lagi?

Fékkstu eitthvað afrit frá verkstæðinu ?

Re: @.is (alveg glatađ)

Sent: Mán 11. Jan 2021 21:55
af Semboy
grimurkolbeins skrifaði:Jebb
Well fyrst u segir ad lyklabordid er ad fa straum.

Næsta spurning er, hefuru tengt thessa tolvu annarstadar t.d ef thetta vaeri inni i herbergi hja ther. Profa tha ad tengja thetta allt saman inni stofu?
er ad reyna sja hvort thad gaeti verid mikid a lag a greinina sem thetta er a.

Annars thar sem thetta er i abyrgd, tha finnst mer u aettir ad heyra i theim.


edit:
grimurkolbeins skrifaði:Leiđinlegasta viđ þetta er ađ ég er próflaus og bý í mosfellsbæ er búin ađ eyđa núna 10k í gæja á vaktinni
afhverju? thar sem thetta var i abyrgd?

Re: @.is (alveg glatađ)

Sent: Mán 11. Jan 2021 21:56
af grimurkolbeins
Nei hann sagđ mér bara ađ allt væri í tipp topp lagi og var búin ađ álagsprófa hana afþví ég vildi vita hvernig hita stigiđ á 2080ti kortinu væri.

Re: @.is (alveg glatađ)

Sent: Mán 11. Jan 2021 21:57
af grimurkolbeins
Já ætla prófa þađ en ég bý í nýju húsi þađ er 99% ekki vandamáliđ

Re: @.is (alveg glatađ)

Sent: Mán 11. Jan 2021 21:59
af grimurkolbeins
Semboy skrifaði:
grimurkolbeins skrifaði:Jebb
Well fyrst u segir ad lyklabordid er ad fa straum.

Næsta spurning er, hefuru tengt thessa tolvu annarstadar t.d ef thetta vaeri inni i herbergi hja ther. Profa tha ad tengja thetta allt saman inni stofu?
er ad reyna sja hvort thad gaeti verid mikid a lag a greinina sem thetta er a.

Annars thar sem thetta er i abyrgd, tha finnst mer u aettir ad heyra i theim.


edit:
grimurkolbeins skrifaði:Leiđinlegasta viđ þetta er ađ ég er próflaus og bý í mosfellsbæ er búin ađ eyđa núna 10k í gæja á vaktinni
afhverju? thar sem thetta var i abyrgd?
Afþví ég nennti ekki ađ standa í því ađ fara međ tölvunna í kópavog þar sem ég vinn líka á þessari vél og hef ekki mikinn tíma....

Re: @.is (alveg glatađ)

Sent: Mán 11. Jan 2021 22:00
af Semboy
grimurkolbeins skrifaði:Já ætla prófa þađ en ég bý í nýju húsi þađ er 99% ekki vandamáliđ
eg er ad reyna utiloka. Allt fra thinum enda se tiptop. Svo u getur farid med thetta fridsamlega til att.is
og i thetta sinn meik sure-a ad hann er actually tiptop.

edit:
grimurkolbeins skrifaði:
Semboy skrifaði:
grimurkolbeins skrifaði: Afþví ég nennti ekki ađ standa í því ađ fara međ tölvunna í kópavog þar sem ég vinn líka á þessari vél og hef ekki mikinn tíma....
Eg tek aldrei risk med svona, thegar hlutir seu i abyrgd. Serstaklega fyrir 400 eithvad tussund

Re: @.is (alveg glatađ)

Sent: Mán 11. Jan 2021 22:03
af mjolkurdreytill
Ég myndi ráðleggja þér að vera 200% viss um að allt sé tengt áður en þú gerir neitt meira.

Það er CR2032 rafhlaða á móðurborðinu á milli skjákortsraufanna. Taktu hana úr og láttu nokkrar mínútur líða áður en þú setur hana í samband aftur.

Vertu alveg 200% viss um að snúran sem þú notar í skjáinn sé ekki með leiðindi.

OG þá fyrst er rétti tíminn til að örvænta.

Re: @.is (alveg glatađ)

Sent: Mán 11. Jan 2021 22:12
af grimurkolbeins
Búinn ađ ferđast um allt hús núna međ hana , þađ er ekki vandamáliđ, ég meina afhverju á ég ađ prufa þađ ef mýsnar fara ekki einu sinni í gang og þegar ég kveiki á vélinni fer hún alveg á full blast öll , allar viftur í botni eins og ég sé búin ađ vera spila 4k cyberpunk eđa eithvađ

Re: @.is (alveg glatađ)

Sent: Mán 11. Jan 2021 22:18
af grimurkolbeins
Búin ađ útiloka snúrunna

Re: @.is (alveg glatađ)

Sent: Mán 11. Jan 2021 22:22
af grimurkolbeins
mjolkurdreytill skrifaði:Ég myndi ráðleggja þér að vera 200% viss um að allt sé tengt áður en þú gerir neitt meira.

Það er CR2032 rafhlaða á móðurborðinu á milli skjákortsraufanna. Taktu hana úr og láttu nokkrar mínútur líða áður en þú setur hana í samband aftur.

Vertu alveg 200% viss um að snúran sem þú notar í skjáinn sé ekki með leiðindi.

OG þá fyrst er rétti tíminn til að örvænta.

Nei ætla bara međ allt hlassiđ á morgun þađ er greinilega eithvađ ađ móđurborđinu og ég vill ekki vera fikta í neinu þar sem ég kann ekkert á þetta þannig séđ

Re: @.is (alveg glatađ)

Sent: Mán 11. Jan 2021 22:32
af grimurkolbeins
En takk fyrir ađstođina strákar, kann ađ meta þađ, ætla ađ vona ađ @.is sjái sér fært ađ græja þetta strax á morgun fyrir mig eđa missa mjög góđan kúnna.

Re: @.is (alveg glatađ)

Sent: Mán 11. Jan 2021 23:16
af Frussi
grimurkolbeins skrifaði: Nei ætla bara međ allt hlassiđ á morgun þađ er greinilega eithvađ ađ móđurborđinu og ég vill ekki vera fikta í neinu þar sem ég kann ekkert á þetta þannig séđ
Gæti vel verið display port snúra, það eru einhver vandamál með sumar snúrur. http://monitorinsider.com/displayport/d ... versy.html

En klárlega rétt að fara með tölvuna aftur, vera kurteis og ákveðinn og minnast á að þú sért ósáttur

Re: @.is (alveg glatađ)

Sent: Mán 11. Jan 2021 23:20
af AndriáflAndri
grimurkolbeins skrifaði:Jæja þá er ég tölvulaus enn einn daginn,
Ég er međ tölvu sem ég keypti af þeim á 489k,
Alltaf gert viđskipti viđ þá og búin ađ láta mann á vaktinni kíkja á hvad væri ađ tölvunni því þađ kom engin mynd á skjáinn(ég kann ekki mikiđ á tölvur)
Enn mér finnst gaman ađ spila tölvuleiki/vinna
Í tölvunni. Gæjin á vaktinni sagđi mér strax ađ efra bridgeportiđ fyrir skjákortiđ væri bilađ á móđurborđinu
Og neđra virkađi , jæja ég geri mér ferđ í @.is og þurfti ađ bíđa yfir heila helgi og svo hringja þeir og segja ađ ekkert sé ađ móđurborđinu og ég fer heim mjög spenntur ađ komast í tölvunna mína en nei nei kemur engin mynd á skjáinn og músin fer ekki í gang eđa mýsnar búin ađ prófa 3, lyklaborđiđ fer í gang og tölvan
En engin mynd á skjáinn sem er 3 mánada í topp lagi,
Þetta kalla ég léleg vinnubrögđ, ég spurđi hvort hann ætti ekki flottan G sync skjá fyrir mig og hann ignoreađi mig bara gamli kallinn þarna og ég bara okay you dont want my money.....

En núna sit ég heima (tölvulaus aftur) og brjálađur.
Vildi bara segja þetta hérna afþví þetta kalla ég ekki góđ vinnubrögđ.
Ef þú ert að setja upp tölvuna í fyrsta skipti þá þarf skjárinn að vera tengdur við hdmi, svo geturu tengt displayport þegar þú ert búinn að setja hana upp

Re: @.is (alveg glatađ)

Sent: Þri 12. Jan 2021 00:15
af grimurkolbeins
Frussi skrifaði:
grimurkolbeins skrifaði: Nei ætla bara međ allt hlassiđ á morgun þađ er greinilega eithvađ ađ móđurborđinu og ég vill ekki vera fikta í neinu þar sem ég kann ekkert á þetta þannig séđ
Gæti vel verið display port snúra, það eru einhver vandamál með sumar snúrur. http://monitorinsider.com/displayport/d ... versy.html

En klárlega rétt að fara með tölvuna aftur, vera kurteis og ákveðinn og minnast á að þú sért ósáttur
Búin að prófa 3 display snúrur eina glæ nýja,
Thats not it.

Re: @.is (alveg glatađ)

Sent: Þri 12. Jan 2021 00:16
af grimurkolbeins
AndriáflAndri skrifaði:
grimurkolbeins skrifaði:Jæja þá er ég tölvulaus enn einn daginn,
Ég er međ tölvu sem ég keypti af þeim á 489k,
Alltaf gert viđskipti viđ þá og búin ađ láta mann á vaktinni kíkja á hvad væri ađ tölvunni því þađ kom engin mynd á skjáinn(ég kann ekki mikiđ á tölvur)
Enn mér finnst gaman ađ spila tölvuleiki/vinna
Í tölvunni. Gæjin á vaktinni sagđi mér strax ađ efra bridgeportiđ fyrir skjákortiđ væri bilađ á móđurborđinu
Og neđra virkađi , jæja ég geri mér ferđ í @.is og þurfti ađ bíđa yfir heila helgi og svo hringja þeir og segja ađ ekkert sé ađ móđurborđinu og ég fer heim mjög spenntur ađ komast í tölvunna mína en nei nei kemur engin mynd á skjáinn og músin fer ekki í gang eđa mýsnar búin ađ prófa 3, lyklaborđiđ fer í gang og tölvan
En engin mynd á skjáinn sem er 3 mánada í topp lagi,
Þetta kalla ég léleg vinnubrögđ, ég spurđi hvort hann ætti ekki flottan G sync skjá fyrir mig og hann ignoreađi mig bara gamli kallinn þarna og ég bara okay you dont want my money.....

En núna sit ég heima (tölvulaus aftur) og brjálađur.
Vildi bara segja þetta hérna afþví þetta kalla ég ekki góđ vinnubrögđ.
Ef þú ert að setja upp tölvuna í fyrsta skipti þá þarf skjárinn að vera tengdur við hdmi, svo geturu tengt displayport þegar þú ert búinn að setja hana upp
Ég er búin að prófa það, thats not it

Re: @.is (alveg glatađ)

Sent: Þri 12. Jan 2021 00:51
af Bourne
Núna er ég ekki búinn að lesa allt, en ertu með skjáinn tengdan í skjákortið eða móðurborðið.
Ég bara spyr því ég hef séð það rookie mistake nokkrum sinnum.

Re: @.is (alveg glatađ)

Sent: Þri 12. Jan 2021 08:19
af Alfa
1. Borgaðir þú Vaktara 10 þús kr til að skoða hana? Þó menn séu á vaktinni þurfa þeir ekkert að kunna meira en næsti maður. (þó að þurfi ekki endilega að vera í þessu tilviki). Þar sem hún er í ábyrgð þá hefði ég alltaf byrjað að fara með hana til seljanda, ef þú hefur ekki kunnáttuna að átta þig á vandmálinu sjálfur.

2. Þú gerir þér grein fyrir að vélin gæti hafa virkað fínt upp í Att á öðrum skjá og snúrum for some reason, svo þú ert búin að hrauna yfir þá kannski af engri ástæðu.

3. Ef vifturnar fara bara í botn og hægja ekkert á sér eftir smá tíma, engin ljós breytast þá er vélin ekki að pósta.

4. Efra bridgeportiđ ? Ertu að tala um PCIex 16 slottið fyrir skjákortið eða tengi aftan á skjákortinu sjálfu.

5. Hvað er restin af tölvunni og þá sérstaklega skjákortið? Er það PCI-E 4.0 ?