Síða 1 af 1

Utanaðliggjandi tengikví fyrir harðadiska

Sent: Mán 11. Jan 2021 17:52
af AndriáflAndri
hæhæ, er að pæla hvort það sé góð hugmynd að fá sér utanaðliggjandi tengikví fyrir harðann disk..
Er að pæla hvort þetta sé gott til að flakka á milli með gögn t.d. að heiman og í vinnu,
https://www.att.is/startech%20tengikv%c ... 2f3.5.html
Einhver sem er með reynslu af þessu, mælið þið með þessu? eru einhverjir gallar við þetta?
Eða er kannski einhver önnur gagnageymsla sem þið mælið með sem er hægt að flakka á milli með?

Re: Utanaðliggjandi tengikví fyrir harðadiska

Sent: Mán 11. Jan 2021 17:54
af AndriáflAndri
væri líka til í bara disk sem er hægt að tengja beint í tölvuna.. veit bara ekki hvort það sé til

Re: Utanaðliggjandi tengikví fyrir harðadiska

Sent: Mán 11. Jan 2021 18:00
af SolidFeather
AndriáflAndri skrifaði:væri líka til í bara disk sem er hægt að tengja beint í tölvuna.. veit bara ekki hvort það sé til
Þú ert að leita að flakkara.

https://www.computer.is/is/products/flakkarar

Nema að þú eigit lausan disk þá vantar þig utanáliggjandi hýsingu fyrir hann.

https://www.computer.is/is/products/hysingar

Re: Utanaðliggjandi tengikví fyrir harðadiska

Sent: Mán 11. Jan 2021 18:03
af AndriáflAndri
SolidFeather skrifaði:
AndriáflAndri skrifaði:væri líka til í bara disk sem er hægt að tengja beint í tölvuna.. veit bara ekki hvort það sé til
Þú ert að leita að flakkara.

t.d. https://www.computer.is/is/products/flakkarar
jebb, þetta er málið :japsmile takk