Síða 1 af 1

Nýtt build - hardline waterloop

Sent: Lau 09. Jan 2021 23:12
af Gunnarulfars
Sælir kæru vaktarar,

Nú hef ég loks lokið við nýja buildið.

Hér er listi yfir íhluti:
  • Ryzen 5600x
    Asrock Extreme4 B550
    2x16gb 3200mhz G.skill
    Red Devil 6800xt limited edition no 799/1.000
    Seasonic 750w focus gold
    Deepcool Macube 310
Vonandi líst ykkur sæmilega á.

Re: Nýtt build - hardline waterloop

Sent: Lau 09. Jan 2021 23:24
af AndriáflAndri
Gunnarulfars skrifaði:Sælir kæru vaktarar,

Nú hef ég loks lokið við nýja buildið.

Hér er listi yfir íhluti:
  • Ryzen 5600x
    Asrock Extreme4 B550
    2x16gb 3200mhz G.skill
    Red Devil 6800xt limited edition no 799/1.000
    Seasonic 750w focus gold
    Deepcool Macube 310
Vonandi líst ykkur sæmilega á.
Sá baby yoda likeaði strax

Re: Nýtt build - hardline waterloop

Sent: Lau 09. Jan 2021 23:44
af AndriáflAndri
En annars svona heilt yfir lítur þetta helvíti vel út. Var næstum búinn að fá mér þessar viftur þegar ég setti mína saman í sumar, þær eru crazy :hjarta

Re: Nýtt build - hardline waterloop

Sent: Sun 10. Jan 2021 14:35
af Gunnarulfars
Hvenær fæ ég feedback frá @jonsig?

Re: Nýtt build - hardline waterloop

Sent: Sun 10. Jan 2021 15:37
af MrIce
Flott build, congrats !