Síða 1 af 1
PC-3200 OCZ Platinum EL Rev. 2 ? vegna Oc
Sent: Mán 20. Jún 2005 16:08
af hsm
Ég er með OCZ Platinum EL Rev.2 minni 2x512 2-2-2-5
og ég er að reina að yfirklukka það. Á heimasíðu framleiðenda stendur að það eigi að keira á 500MHz 1:1 án vandamála þeir gefa upp líka að það sé hægt að keira það á 2.9v(er á 2.75 óbreitt held ég) án þess að ábyrgðin detti út en ég fæ vélina ekki til að vera stöðuga á 500MHz þó að ég minki það í 2.5-3-3-7 eins að þeir gefa upp og jafnvél ekki í 3-4-4-8 reindar stiður móðurborðið ekki nema 2.85v á minni haldið þið að það gæti verið ástæan fyrir þessu að það fái ekki nógu miklan straum. Ég vill taka það fram að ég get keyrt örran á miklu meiri yfirklukkun ef ég bara minka MHz á minninu svo að ég held að það sé ekki vandamálið.
Móðurborðið sem ég er með er MSI neo2 Platinum

Sent: Mán 20. Jún 2005 18:21
af Yank
Þó að einhver hafi ná að keyra þetta á 250 fbs 1:1 og fullyrði að allir eigi að geta slíkt í einhverju review er bara oft voða lítið að marka það.
Geri ráð fyrir að þú sért að tala um þetta
http://www.cluboverclocker.com/reviews/ ... ev2/p3.htm
Þetta minni er með samsung TCCD kubbum sem mögulega ef þú ert heppinn ná þessu. En að segja að slíkt sé nánast 100% öruggt er bara bull. Fyrir utan það er þetta test gert á Intel 478 platformi sem gefur mun minni bandvídd á 250 fbs heldur en AMD 64 939 socket á 250 fbs, og þ.a.l. mun meira álag á minnið. The point. Alls ekki sambærilegur hlutur.
Sent: Mán 20. Jún 2005 18:57
af hsm
Þeir voru voða duglegir að samþykja þetta hjá task þegar ég bar þetta undir þá, þar að segja hvað auðvelt var að Oca minnið
En er þá kanski bara eina vitið að fá sér minni með fleiri MHz 500-600?.
ef maður vill Oca örran.
Sent: Mán 20. Jún 2005 22:25
af Yank
Þú verður náttúrulega að svara fyrir þig hversu miklu þú vilt eyða í minni. Ef þú tekur minni eins og OCZ PC4800 þá verður pottþétt minnið ekki til að takmarka OC hjá þér.
Ég er með sama móðurborð og það er ekkert sérstaklega að gera sig í fsb maxar út í kringum 260 og það eftir að ég keypti pci sata kort því sata á móðurborðinu er ekki læst. Einnig ekki fáanlegt til þess að keyra minnið á 250 1:1 T1 og þó er ég með DDR500 minni og venice core sem á að vera með betri memory controller og er það því ég er búinn að prufa bæði hin 130nm Newcastle og 90nm Winchester áður. Þannig ég ætla ekki að rjúka til og kaupa annað minni fyrir rúm 30 þús því ég veit ég næ ólíklega að keyra á þannig afköstum á þessu móðurborð að það borgi sig. Það er líklegra að PC3700 minni gagnist þér betur enda þetta flest að maxa þarna í kringum 250-280 fsb og með divider s.s. sem DDR333.
Hvað er þessi cpu og móðurborð að klukkast núna ?
Svo er spurning fyrir þig að skella vélinni undir handleggin og þramma með hana niður í Task og leyfa þeim að spreyta sig
Hér er ágætur linkur á tips and tricks við OC á þessu borði
http://xtremesystems.org/forums/showthread.php?t=46730
Sent: Mán 20. Jún 2005 23:42
af hsm
sata 1og2 eru ekki læst en 3og4 eru læst svo að ef þér dugar 2 þá áttu að nota 3og4 og gera hin óvirk en ég náði að keira fsb í 293 og lét hana vera í gangi í 2 sólahringa og var að vinna í henni (reindar ekki í leikjum) en í ýmsu öðru og allt í lagi fór reindar í 297 en þá fraus hún eftir 1/2 tíma keirði minnið á 133MHz.
Og takk fyrir linkin

Sent: Þri 21. Jún 2005 17:11
af Yank
hsm skrifaði:sata 1og2 eru ekki læst en 3og4 eru læst svo að ef þér dugar 2 þá áttu að nota 3og4 og gera hin óvirk en ég náði að keira fsb í 293 og lét hana vera í gangi í 2 sólahringa og var að vinna í henni (reindar ekki í leikjum) en í ýmsu öðru og allt í lagi fór reindar í 297 en þá fraus hún eftir 1/2 tíma keirði minnið á 133MHz.
Og takk fyrir linkin

Sata 3 og 4 eru bara ekki læst á mínu borði

Sent: Þri 21. Jún 2005 20:37
af hsm
Þessi linkur er reindar fyrir neo2 en ekki platinum borðið.
þeir gefa upp að það geti bara hækkað fsb í 300 en mitt fer uppí 450 á reindar eftir að sjá það gerast
