Hjálp. Router fer í rugl þegar kveikt er á PS4
Sent: Lau 09. Jan 2021 20:48
Sælt veri fólkið.
Ég er í veseni með netið hjá mér.
Ég er að nota Netgear AC1900 router tengdur við ljósl. GR hjá nova.
þetta byrjaði á að þegar ég opnaði fartölvuna mína og hún tengdist auto við 5G netið þá fór routerinn í rugl og allt net datt út. Þannig í dag tengi ég hana manual við 2.4G netið þegar ég nota hana.
Núna er þetta farið að gerast þegar það er kveikt á PS4 tölvunni hún er lan tengd við router.
Er þetta bara ónýtur router eða eitthvað stillinga dæmi ?
Kveðja
Ég er í veseni með netið hjá mér.
Ég er að nota Netgear AC1900 router tengdur við ljósl. GR hjá nova.
þetta byrjaði á að þegar ég opnaði fartölvuna mína og hún tengdist auto við 5G netið þá fór routerinn í rugl og allt net datt út. Þannig í dag tengi ég hana manual við 2.4G netið þegar ég nota hana.
Núna er þetta farið að gerast þegar það er kveikt á PS4 tölvunni hún er lan tengd við router.
Er þetta bara ónýtur router eða eitthvað stillinga dæmi ?
Kveðja