Síða 1 af 1

Hjálp. Router fer í rugl þegar kveikt er á PS4

Sent: Lau 09. Jan 2021 20:48
af peli1998
Sælt veri fólkið.

Ég er í veseni með netið hjá mér.
Ég er að nota Netgear AC1900 router tengdur við ljósl. GR hjá nova.
þetta byrjaði á að þegar ég opnaði fartölvuna mína og hún tengdist auto við 5G netið þá fór routerinn í rugl og allt net datt út. Þannig í dag tengi ég hana manual við 2.4G netið þegar ég nota hana.
Núna er þetta farið að gerast þegar það er kveikt á PS4 tölvunni hún er lan tengd við router.

Er þetta bara ónýtur router eða eitthvað stillinga dæmi ?

Kveðja

Re: Hjálp. Router fer í rugl þegar kveikt er á PS4

Sent: Lau 09. Jan 2021 22:28
af Longshanks
Ertu búinn að resetta routerinn? ef svo er myndi ég ná í nýjan router til Nova ef hann er frá þeim.

Re: Hjálp. Router fer í rugl þegar kveikt er á PS4

Sent: Lau 09. Jan 2021 23:13
af Cascade
Líklegra að þetta vandamal gerist með tölvur heldur en leikjatölvur

En ef tölva er að keyra dhcp server tengist neti þá getur það fokkað því upp

Til tól sem skanna netið til að leita af þessu
Kallast á ensku rouge dhcp server

En mer finnst skrítið að það geti gerst eða verið keyrandi á ps4

Re: Hjálp. Router fer í rugl þegar kveikt er á PS4

Sent: Lau 09. Jan 2021 23:40
af L0ftur
Ég myndi athuga hvort þú sért mögulega að nota einhverja VPN þjónustu sem er með sér proxy sem ruglar með netið.