Síða 1 af 3
Creditinfo staðan í byrjun árs
Sent: Lau 02. Jan 2021 15:20
af GuðjónR
Gott er að fara inn í nýtt ár með allt á hreinu.
Get ekki unnið ykkur í 3D mark þannig að ég reyni það bara á Creditinfo í staðinn.
Þið getið skoðað stöðuna ykkar hér:
https://mitt.creditinfo.is/
Re: Creditinfo staðan í byrjun árs
Sent: Lau 02. Jan 2021 15:33
af jonsig
Núna ertu væntanlega búinn að haka í nokkur samþykkis box og þar með búinn að gefa þeim leyfi til að selja þig í íhluti ef þeim þóknast
Re: Creditinfo staðan í byrjun árs
Sent: Lau 02. Jan 2021 15:43
af gunni91
jonsig skrifaði:Núna ertu væntanlega búinn að haka í nokkur samþykkis box og þar með búinn að gefa þeim leyfi til að selja þig í íhluti ef þeim þóknast
Ég var einmitt að skoða þetta plagg hjá þeim..
Þetta er ekkert nema pjúra leyfi til að framselja upplýsingum til fyrirtækja um mann og a móti færðu "frítt" stöðumat.
Maður hefur svosem lítið að fela en öllu má nú ofgera
Re: Creditinfo staðan í byrjun árs
Sent: Lau 02. Jan 2021 15:45
af Bourne
Úff þetta er slippery slope.
BNA notar þetta system í allt.
Langar þig í farsímaáskrift, bílatryggingar, smálán, bílalán... allt... þeir nota þetta og nýðast á þér ef þú ert ekki með gott score.
Gallinn er að til þess að vera með gott score þarftu að stofna til allskyns skuldbindinga, ert í raun með hvata til þess að taka allskyns lán og vera með mörg kreditkort og nota þau síðan ekki.
Re: Creditinfo staðan í byrjun árs
Sent: Lau 02. Jan 2021 15:55
af ColdIce
- 5CF0D284-0C29-4AFD-9E74-C9DD94CFDD5D.jpeg (204.2 KiB) Skoðað 3631 sinnum
Re: Creditinfo staðan í byrjun árs
Sent: Lau 02. Jan 2021 16:21
af jojoharalds
GuðjónR skrifaði:Gott er að fara inn í nýtt ár með allt á hreinu.
Get ekki unnið ykkur í 3D mark þannig að ég reyni það bara á Creditinfo í staðinn.
Þið getið skoðað stöðuna ykkar hér:
https://mitt.creditinfo.is/
hermeð var stofnaður nýr benchmark þráður
núna verða allir á vaktinni súper duglegir að borga skuldir á réttum tíma og greiða upp allt ,
tökum árlega stöðu
Re: Creditinfo staðan í byrjun árs
Sent: Lau 02. Jan 2021 17:44
af pattzi
Þetta er líka svo mjög steikt kerfi...
Varð verra eftir að ég samþykkti allt þetta þarna hjá þeim
Kemur samt þetta framúrskarandi greiðsluhegðun og 2020 er metár í tekjum hjá mér svo þetta er steikt....
Bankanum mínum fannst þetta furðulegt líka ...
En creditinfo svarar bara að þeir reikni þetta eins hjá öllum en virðist vera færast alltaf smá til betri vegar
leið og ég samþykkti 3 mánuðir síðan þá fór þetta í E2 Núna E1 og er að detta í D3 Sýnist mér það var þar áður
En fæ ekki einusinni yfirdrátt útaf þessu.... þarf hann ekkert en okkur langar líka að kaupa okkur en þetta er það sem stoppar þó greiðslumatið komi vel út ....
Btw er 100% með allar greiðslur ...... aldrei vesen á mér .... pjúra einelti bara segi ég
unnið 10-16 tíma á dag allt 2020.... og borgað allar skuldir upp... 2021 verður svipað...... Svosem unnið svona síðan 2017 en þá skoðaði ég aldrei creditinfo
Re: Creditinfo staðan í byrjun árs
Sent: Lau 02. Jan 2021 18:06
af Dúlli
pattzi skrifaði:Þetta er líka svo mjög steikt kerfi...
Varð verra eftir að ég samþykkti allt þetta þarna hjá þeim
Kemur samt þetta framúrskarandi greiðsluhegðun og 2020 er metár í tekjum hjá mér svo þetta er steikt....
Bankanum mínum fannst þetta furðulegt líka ...
En creditinfo svarar bara að þeir reikni þetta eins hjá öllum en virðist vera færast alltaf smá til betri vegar
leið og ég samþykkti 3 mánuðir síðan þá fór þetta í E2 Núna E1 og er að detta í D3 Sýnist mér það var þar áður
En fæ ekki einusinni yfirdrátt útaf þessu.... þarf hann ekkert en okkur langar líka að kaupa okkur en þetta er það sem stoppar þó greiðslumatið komi vel út ....
Btw er 100% með allar greiðslur ...... aldrei vesen á mér .... pjúra einelti bara segi ég
unnið 10-16 tíma á dag allt 2020.... og borgað allar skuldir upp... 2021 verður svipað...... Svosem unnið svona síðan 2017 en þá skoðaði ég aldrei creditinfo
Það tekur tíma að vinna upp gott orðspor, vel gert að vera á beinni braut.
Re: Creditinfo staðan í byrjun árs
Sent: Lau 02. Jan 2021 18:10
af Dúlli
Ætli maður taki ekki þátt.
Re: Creditinfo staðan í byrjun árs
Sent: Lau 02. Jan 2021 18:12
af agnarkb
pattzi skrifaði:Þetta er líka svo mjög steikt kerfi...
Varð verra eftir að ég samþykkti allt þetta þarna hjá þeim
Kemur samt þetta framúrskarandi greiðsluhegðun og 2020 er metár í tekjum hjá mér svo þetta er steikt....
Bankanum mínum fannst þetta furðulegt líka ...
En creditinfo svarar bara að þeir reikni þetta eins hjá öllum en virðist vera færast alltaf smá til betri vegar
leið og ég samþykkti 3 mánuðir síðan þá fór þetta í E2 Núna E1 og er að detta í D3 Sýnist mér það var þar áður
En fæ ekki einusinni yfirdrátt útaf þessu.... þarf hann ekkert en okkur langar líka að kaupa okkur en þetta er það sem stoppar þó greiðslumatið komi vel út ....
Btw er 100% með allar greiðslur ...... aldrei vesen á mér .... pjúra einelti bara segi ég
unnið 10-16 tíma á dag allt 2020.... og borgað allar skuldir upp... 2021 verður svipað...... Svosem unnið svona síðan 2017 en þá skoðaði ég aldrei creditinfo
Þarft kannski að vera í risa skuld sem þú borgar af alltaf á tilsettum tíma svo að Credit Info taki eitthvað mark á þér? Bankar og önnur fjármálafyrirtæki hafa engin not fyrir fólk sem borgar upp skuldirnar sína. Ég var í A2 í ágúst, síðan þá hef ég hækkað í launum, borgað skuldir og fækkað skuldbindingum almennt. Er núna í B1
Re: Creditinfo staðan í byrjun árs
Sent: Lau 02. Jan 2021 18:19
af DabbiGj
Það er margt sem hefur áhrif á þetta, að lenda á vanskilaskrá er örruglega það versta, að gleyma að borga á gjalddaga getur haft slæm áhrif, að lenda á vanskilaskrá hefur mjög slæm áhrif.
Að vera með skuldbindingar og eignir bætir skorið.
Þetta er samt frekar tilgangslaust fyrir bankana held ég.
Re: Creditinfo staðan í byrjun árs
Sent: Lau 02. Jan 2021 18:27
af Mossi__
Skúlifúli hér.
Skráði mig inn og las yfir skilmálana og varð lítt hrifinn, svo eg tek ekki þátt í þessu benchmarki.
Re: Creditinfo staðan í byrjun árs
Sent: Lau 02. Jan 2021 19:59
af Dúlli
Mossi__ skrifaði:Skúlifúli hér.
Skráði mig inn og las yfir skilmálana og varð lítt hrifinn, svo eg tek ekki þátt í þessu benchmarki.
Skil ekki þessar paranoiu, það er hægt að nálgast þetta upplýsingar allstaðar, í raun er nóg að þú skilir inn skattskýrslunni.
að auki ertu nú þegar skráður hjá credit info, ef þú hefur einhver tíma tekið yfirdrátt, eða tekið lán, keypt fasteign, bíl með lán og svo framvegis þá ertu á listanum hjá þeim.
Miðað við þessar paranoiu, hví ertu að nota Windows ? Google ? Facebook ? og svo framvegis, ert löngu búin að selja sjálfan þig án þess að vita. Bara það að hafa netbanka ertu búin að deila þessum upplýsingum, eina sem credit info gerir er að halda utan um þetta og setur þetta upp í fallegt graf.
Re: Creditinfo staðan í byrjun árs
Sent: Lau 02. Jan 2021 20:24
af GuðjónR
Ég man nú ekkert eftir því að hafa samþykkt eitthvað ...
Halda þeir ekki skrá yfir mann hvor sem manni líka betur eða verr?
Er ég að vinna þetta?
Re: Creditinfo staðan í byrjun árs
Sent: Lau 02. Jan 2021 20:55
af jonsig
GuðjónR skrifaði:Ég man nú ekkert eftir því að hafa samþykkt eitthvað ...
Halda þeir ekki skrá yfir mann hvor sem manni líka betur eða verr?
Er ég að vinna þetta?
<<<Svona er að búa hjá mömmu og pabba !>>>
Annars er ég bara merkilega í ruglinu. Þetta virðist versna eftir því sem ég hækka í launum og kaupi dýrari fasteignir þó skuldahlutfallið haldist mjög svipað. Er í topp 52% 30+
Er þetta userbenchmark.com
Sorry fullt af edit, þarf að vera legit allt í útliti annað en hjá GuðjónR.
Húsnæðislan + Námslán +
tvo kreditkort fyrir konuna.
Re: Creditinfo staðan í byrjun árs
Sent: Lau 02. Jan 2021 21:24
af Dúlli
GuðjónR skrifaði:Ég man nú ekkert eftir því að hafa samþykkt eitthvað ...
Halda þeir ekki skrá yfir mann hvor sem manni líka betur eða verr?
Er ég að vinna þetta?
Þú hefur hefur samþykkt einhvað fyrir langa löngu, oftast í gegnum milligöngu, eins og þegar verið er að flétta þér upp af einhverjum eins og banki, fyrirtæki og svo framvegis. Til dæmis við að fara í endurfjármögnum hjá banka þá samþykkir þú að banki get sent og sótt gögn til credit info.
Þetta batterí er rosalega stórt og flest öll ef ekki öll stærri fyrirtæki notast við þetta.
Re: Creditinfo staðan í byrjun árs
Sent: Lau 02. Jan 2021 22:06
af daremo
Sýnir þetta ekki bara hversu gamall maður er?
Þeir sem keyptu hús eða íbúð fyrir 20 árum eiga mest í þeim af því húsnæðisverð hefur hækkað upp úr öllu valdi síðan þá, og þeir sem eru nýorðnir þrítugir keyptu kannski pínulitla íbúð í fyrra og skulda 50 milljónir í húsnæði sem er alls ekki 50m króna virði.
GuðjónR er greinilega aldursforseti í þessum þræði
Re: Creditinfo staðan í byrjun árs
Sent: Lau 02. Jan 2021 22:15
af jonsig
daremo skrifaði:GuðjónR er greinilega aldursforseti í þessum þræði
Guðjón er örugglega ekki svo gamall,
GuðjónR á bara gamalt skjákort
Re: Creditinfo staðan í byrjun árs
Sent: Lau 02. Jan 2021 22:34
af himminn
daremo skrifaði:Sýnir þetta ekki bara hversu gamall maður er?
Þeir sem keyptu hús eða íbúð fyrir 20 árum eiga mest í þeim af því húsnæðisverð hefur hækkað upp úr öllu valdi síðan þá, og þeir sem eru nýorðnir þrítugir keyptu kannski pínulitla íbúð í fyrra og skulda 50 milljónir í húsnæði sem er alls ekki 50m króna virði.
GuðjónR er greinilega aldursforseti í þessum þræði
Myndi halda að þeir telji bæði tíðni og umfang skuldsetninga og afborganna. Ef maður er með kreditkort í veltu bætir það stöðuna, en hættir svo kannski að hafa áhrif eftir einhvern tíma ef heimildin er alltaf sú sama. Svo er erfitt að spá fram í tímann um þann sem á litla eða enga sögu hjá fyrirtækinu og það skilar sér í lélegu score.
Gætir verið 21 árs og með 14 raðgreiðslur og fengið ágætt score, eða 100 ára og einungis notað peninga í viðskiptum allt þitt líf, með glatað score.
Kannski hægt að horfa á þetta eins og ELO í skák. Allir byrja með +/- 1000, og svo eru tímanlegar afborganir "wins". Ef maður er alltaf að sigra sama andstæðing hættir maður að fá stig.
Re: Creditinfo staðan í byrjun árs
Sent: Lau 02. Jan 2021 22:57
af gunni91
Freistaðist til að selja sálina og haka í allt til að sjá þetta.
Samkvæmt þessu eru flestir undir 30 ára í A2 eða verra þar sem ég er í top 19% hópnum
Re: Creditinfo staðan í byrjun árs
Sent: Lau 02. Jan 2021 23:28
af Bourne
Ég er bara gáttaður á að þetta þurfi og sé leyft á Íslandi. Þetta lyktar af því að bankastrákarnir langi að game-i-fy-a vinnuna sína eins og Bretar og Kanar gera (sennilega á fleiri stöðum). Ég bý við þetta kerfi í USA og þetta gagnast engum nema pakkinu sem á alla peningana núþegar.
Elsku banki ég kem til með að borga þér til baka peninginn sem þú mátt galdra uppúr þurru lofti með því að ýta á Enter takkann.
Þetta einkarekna fyrirtæki útí bæ sem ég leyfi að njósna um mig segir að ég muni gera það.
Ég segi þetta sem manneskja sem telur að kapítalismi sé enþá skásta peningakerfið, en í guðana bænum berjumst á móti þessu rugli.
Re: Creditinfo staðan í byrjun árs
Sent: Lau 02. Jan 2021 23:58
af nonesenze
voða eru allir með lítil greiðslubyrði hérna . ég er A3 og með 193k, samt fékk ég greiðlumat áður en ég fékk mér fasteign 730k greiðslugetu á mánuði(3 mjög góðir mánuðir á sjó - seinustu launaseðlar), þetta creditinfo er bull bara, ég þurfti að samþykja þá þar líka
Re: Creditinfo staðan í byrjun árs
Sent: Sun 03. Jan 2021 00:13
af Dúlli
nonesenze skrifaði:voða eru allir með lítil greiðslubyrði hérna . ég er A3 og með 193k, samt fékk ég greiðlumat áður en ég fékk mér fasteign 730k greiðslugetu á mánuði(3 mjög góðir mánuðir á sjó - seinustu launaseðlar), þetta creditinfo er bull bara, ég þurfti að samþykja þá þar líka
Greiðslubyrgði er lán, það er bara mjög gott að hafa lítil lán
Re: Creditinfo staðan í byrjun árs
Sent: Sun 03. Jan 2021 01:30
af daremo
himminn skrifaði:
Ef maður er með kreditkort í veltu bætir það stöðuna, en hættir svo kannski að hafa áhrif eftir einhvern tíma ef heimildin er alltaf sú sama. Svo er erfitt að spá fram í tímann um þann sem á litla eða enga sögu hjá fyrirtækinu og það skilar sér í lélegu score.
Svona virkar þetta í Bandaríkjunum. Það væri
fáránlegt ef þetta virkaði svona á Íslandi. Aldrei að vita samt, við erum alltaf að færast nær og nær Bandaríkjunum að hugarfari.
Re: Creditinfo staðan í byrjun árs
Sent: Sun 03. Jan 2021 01:45
af pattzi
Dúlli skrifaði:pattzi skrifaði:Þetta er líka svo mjög steikt kerfi...
Varð verra eftir að ég samþykkti allt þetta þarna hjá þeim
Kemur samt þetta framúrskarandi greiðsluhegðun og 2020 er metár í tekjum hjá mér svo þetta er steikt....
Bankanum mínum fannst þetta furðulegt líka ...
En creditinfo svarar bara að þeir reikni þetta eins hjá öllum en virðist vera færast alltaf smá til betri vegar
leið og ég samþykkti 3 mánuðir síðan þá fór þetta í E2 Núna E1 og er að detta í D3 Sýnist mér það var þar áður
En fæ ekki einusinni yfirdrátt útaf þessu.... þarf hann ekkert en okkur langar líka að kaupa okkur en þetta er það sem stoppar þó greiðslumatið komi vel út ....
Btw er 100% með allar greiðslur ...... aldrei vesen á mér .... pjúra einelti bara segi ég
unnið 10-16 tíma á dag allt 2020.... og borgað allar skuldir upp... 2021 verður svipað...... Svosem unnið svona síðan 2017 en þá skoðaði ég aldrei creditinfo
Það tekur tíma að vinna upp gott orðspor, vel gert að vera á beinni braut.
Já ég er hjá Sparisjóð Höfðhverfinga og hún var alveg til í að lána mér en svo kom þetta upp.....
En já asnalegt þetta er útaf motus er að vakta mig útaf hlutum sem eru löngu greiddir...og það sem er eftir þar er útaf ráder sem 365 þykist ekki hafa fenigð sem er bara bull og 5 ára gamalar skuldir þannig fyrnt...
og smálán síðan 2014 sem kemur fram sem 2018 þarna inná creditinfo sagði þeim að taka þetta út og það gerðu þeir.... en kemur enn sem fyrri skráning..... margt búið að breytast síðan þá...
En eins og að tala við vegg að tala við creditinfo samt ....því bankanum mínum fannst þetta mjög skrítið...miðað við tekjur og þessháttar og greiðslur hjá mér