Síða 1 af 1

Tveir skjáir!

Sent: Lau 18. Jún 2005 18:45
af Sallarólegur
Er búinn að stilla þannig að ég er með tvo skjái. Þegar ég feir t.d. í leik, get ég ekki verið í honum á öðrum og msn á hinum?

Þegar ég fer í leik fer bara annar að sofa :dead

Sent: Sun 19. Jún 2005 14:12
af Sallarólegur
GUYS???

Sent: Sun 19. Jún 2005 14:14
af Hognig
spurning um að fikta í stillingum bara? ég þekki þetta ekki með 2 skjái en maður lærir mes tá því að fikta sig áfram :)

Re: Tveir skjáir!

Sent: Mán 20. Jún 2005 00:32
af busted
prófaðu bara að stilla skjákorts stillingarnar. gæti líka verið að skjárinn þurfi að vera í sömu upplausn og leikurinn.

Sent: Mán 20. Jún 2005 18:24
af Yank
Ef þú færð þetta til að virka þá geldur þú fyrir það með performance tapi í leikjum því þetta tekur töluðvert af kortinu.