Síða 1 af 1
Áhugaverður þráður um endingu ATX aflgjafa.
Sent: Lau 26. Des 2020 17:31
af jonsig
Þetta er dálítið gamall þráður sem maður hefur ekki tekið eftir til hingað til því hann er á Þýsku. En áhugavert að 15 af 16 gömlum aflgjöfum sem gæjinn prufar væri líklega ekki að fara skemma neitt útfrá sér eða BSOD kerfið. Þetta er mikið af Bequiet! aflgjöfum og Corsair. Bæði low og high end.
Linkur
Re: Áhugaverður þráður um endingu ATX aflgjafa.
Sent: Lau 26. Des 2020 23:20
af MatroX
ég er enþá að rocka antec high current pro 1200w sem ég keypti 2011, búið að fara í mörg build, frá 3770k með 3x 580gtx í sli, í 2x680gtx sli og 3930k svo meira segja í evga sr2 með 2x 6 kjarna xeon örgjörvum overclockaðir í rusl með gtx 690 dual gpu korti og núna með 8700k delituðum í 5ghz með Palit RTX3080 Gamerock
held að hann sé búinn að borga sig nokkrum sinnum
Re: Áhugaverður þráður um endingu ATX aflgjafa.
Sent: Mán 28. Des 2020 01:21
af jonsig
Þessir afgjafar sem stóðu sig verst voru með No-name þéttum. Áhugavert að sjá corsair voru ekki að chilla á þessu í den.
Annars eru þéttamál búin að lagast helling, og snýst bara um hvaða týpu af þeim er splæst í, jafnvel frá CapXon