Síða 1 af 1

Re-start

Sent: Fös 17. Jún 2005 02:50
af Sallarólegur
Stundum þegar ég er í CS: S re-startar tölvan sér, þegar ég kveiki á henni kemur error report og þessi síða:

http://oca.microsoft.com/en/response.as ... df0&SID=11

Hvað á ég að gera?

Sent: Fös 17. Jún 2005 03:37
af MezzUp
Prófaðu að setja upp nýrri, eða eldri(ef þetta er nýjasti) útgáfu af skjákorts drivernum.
Finnur góðar leiðbeiningar á Google.com hvernig best er að skipta um útgáfur af skjákortsdriverum