Síða 1 af 1

Öll 850W power supply búin

Sent: Mið 23. Des 2020 20:26
af Skrekkur
Hvernig varð það svo að meiri hlutinn af amk 850W powersupplyum eru bara uppseld á landinu, fyrir utan 1 eða 2 týpur sem ég treysti ekki alveg, eru svona margir að henda í ný build?

Re: Öll 850W power supply búin

Sent: Mið 23. Des 2020 20:31
af jonsig
Ég er að selja 1kW sem er eins og nýtt

Re: Öll 850W power supply búin

Sent: Mið 23. Des 2020 21:24
af Skrekkur
Sá það einmitt, lúkkaði vel þar til ég sá 1/4 1 star reviewin á newegg, meðal annars um að þessi PSU væri ekki að höndla 3080 RTX kortin af einhverri ástæðu. Langar mest í Corsair RM850. Er reyndar með eitt svoleiðis stykki nú þegar og höndlar 3080 mjög vel.

Re: Öll 850W power supply búin

Sent: Mið 23. Des 2020 22:12
af jonsig
Skrekkur skrifaði:Sá það einmitt, lúkkaði vel þar til ég sá 1/4 1 star reviewin á newegg, meðal annars um að þessi PSU væri ekki að höndla 3080 RTX kortin af einhverri ástæðu. Langar mest í Corsair RM850. Er reyndar með eitt svoleiðis stykki nú þegar og höndlar 3080 mjög vel.

spes, höndlar tvö vega64 CF en ekki 3080 ? Þá væntanlega vandamál með Seasonic focus líka fyrst það eru sömu psu?

https://www.amazon.com/Phanteks-PH-P100 ... B07J64QRVH 4,7/5 á amazon?

Re: Öll 850W power supply búin

Sent: Mið 23. Des 2020 22:18
af jonsig

Re: Öll 850W power supply búin

Sent: Mið 23. Des 2020 22:36
af Skrekkur
Já veit ekki, sá þetta einmitt með seasonic focus. Takk fyrir ábendinguna :D, Er svosem ekkert að flýta mér. Kominn með flesta components í hús nema minnið, sem lendir sennilega einhverntímann milli jóla og nýárs. Get notað PSU-inn úr gömlu þar til ég fann annan, bara fannst forvitnilegt að PSUs væru uppseldir útum allt, skil það með allt nýja stöffið en maður hefði haldið að væri nóg af psus hérna.
Var að velta fyrir mér hvort þetta væru framleiðsluvesen, óvænt eftirspurn eða hvað.

Re: Öll 850W power supply búin

Sent: Mið 23. Des 2020 22:39
af 9thdiddi
Ertu að panta að utan?

Re: Öll 850W power supply búin

Sent: Mið 23. Des 2020 22:47
af Skrekkur
Nibb, eiginlega allt innanlands að þessu sinni fyrir utan M2 drif sem ég keypti á amazon á black friday.