Svartur skjár á TV í gegnum soundbar/shield
Sent: Sun 20. Des 2020 19:16
Jæja, nú klórar maður sér í hausnum.
Ég er með LG oled C8 sjónvarp tengt í gegnum ARC í Samsung Q90R soundbar og þaðan með annarri snúru í Nvidia Shield. Þegar ég kveiki á shield þá kemur mynd og hljóð en svo eftir nokkrar sekúndur (mismunandi hvort það séu 3 eða 60 eða eitthvað þar á milli) verður sjónvarpið svart, en hljóðið helst inni. Ég er búinn að prufa nýjar HDMI snúrur, búinn að endurræsa allt og búinn að uppfæra firmware eins og hægt er. Veit einhver hvað gæti verið að valda?
Ég er með LG oled C8 sjónvarp tengt í gegnum ARC í Samsung Q90R soundbar og þaðan með annarri snúru í Nvidia Shield. Þegar ég kveiki á shield þá kemur mynd og hljóð en svo eftir nokkrar sekúndur (mismunandi hvort það séu 3 eða 60 eða eitthvað þar á milli) verður sjónvarpið svart, en hljóðið helst inni. Ég er búinn að prufa nýjar HDMI snúrur, búinn að endurræsa allt og búinn að uppfæra firmware eins og hægt er. Veit einhver hvað gæti verið að valda?