Alexa og Spotify á Íslandi
Sent: Fös 18. Des 2020 18:29
Ég var að fjárfesta í Amazon Echo Dot 4 til þess að leika mér með heima.
Ég er aftur á móti að lenda í veseni með að tengja spotify við hann.
Ég er með Family premium account í Spotify sem er Region Locked á Ísland. Amazon accountinn minn er US based (en ég er búinn að prófa að búa til UK sem virkar ekki heldur)
Þegar ég reyni að linka spotify þá fæ ég bara það message að ég sé Region Blocked.
You are not eligible to enable this skill due to geographical restrictions.
Hefur einhver hérna einhverja reynslu af þessu?
Á erfitt með að réttlæta að fara í einhverjar miklar breytingar á Amazon accountinum mínum þar sem ég er með vel yfir 120 audiobooks í audible sem ég er ekki tilbúinn að lenda í veseni með.
Einhverjar hugmyndir?
EDIT:
Fékk þetta til að virka með því að nota random address generator fyrir US og setja inn US mailing address í Amazon
Ég er aftur á móti að lenda í veseni með að tengja spotify við hann.
Ég er með Family premium account í Spotify sem er Region Locked á Ísland. Amazon accountinn minn er US based (en ég er búinn að prófa að búa til UK sem virkar ekki heldur)
Þegar ég reyni að linka spotify þá fæ ég bara það message að ég sé Region Blocked.
You are not eligible to enable this skill due to geographical restrictions.
Hefur einhver hérna einhverja reynslu af þessu?
Á erfitt með að réttlæta að fara í einhverjar miklar breytingar á Amazon accountinum mínum þar sem ég er með vel yfir 120 audiobooks í audible sem ég er ekki tilbúinn að lenda í veseni með.
Einhverjar hugmyndir?
EDIT:
Fékk þetta til að virka með því að nota random address generator fyrir US og setja inn US mailing address í Amazon