Síða 1 af 1
Uppfæra BIOS
Sent: Fim 17. Des 2020 16:20
af C3PO
Sælir vaktarar
Er með þetta móðurborð
https://www.gigabyte.com/Motherboard/X4 ... rt-dl-bios
og langar að uppfæra BIOS til að eiga möguleika á AMD 5900X.
Móðurborðið mitt er með BIOS F31 að mig minnir, og nýjasti BIOS er F60e.
Spurningin mín er... Get ég uppfært beint í nýjasta BIOS eða þarf ég að uppfæra hverja uppfærslu sem er kominn??
Kv C
Re: Uppfæra BIOS
Sent: Fim 17. Des 2020 16:23
af andriki
getur oftast farið beint í nýjasta, stundin getur verið að þú þurfir að fara í aðeins nýrri og síðan nýjasta(stendur oftast einnhverstaðar hvort þú þurfir að gera það )
Re: Uppfæra BIOS
Sent: Fim 17. Des 2020 21:20
af jonsig
Gætir lent í rugli, ef biosinn er update á nýrri cpu en þú ert með t.d.
Svona quick look, þá þarftu að fara í p40 áður.
Kannski ertu búinn að bricka tölvuna og sérð ekki en ..
1. If you are using Q-Flash Utility to update BIOS, make sure you have updated BIOS to F31 before F40
Re: Uppfæra BIOS
Sent: Fim 17. Des 2020 21:34
af Diddmaster
Þetta er reindar b450 en minnir að það séu sömu bios leiðbeiningar vert að skoða
https://www.youtube.com/watch?v=bOPQAaLlOWA
Re: Uppfæra BIOS
Sent: Fim 17. Des 2020 22:16
af C3PO
jonsig skrifaði:Gætir lent í rugli, ef biosinn er update á nýrri cpu en þú ert með t.d.
Svona quick look, þá þarftu að fara í p40 áður.
Kannski ertu búinn að bricka tölvuna og sérð ekki en ..
1. If you are using Q-Flash Utility to update BIOS, make sure you have updated BIOS to F31 before F40
Ekki búin að bricka. Bara pæla hvernig best er að gera þetta. :-)
Re: Uppfæra BIOS
Sent: Fim 17. Des 2020 22:22
af jonsig
C3PO skrifaði:jonsig skrifaði:Gætir lent í rugli, ef biosinn er update á nýrri cpu en þú ert með t.d.
Svona quick look, þá þarftu að fara í p40 áður.
Kannski ertu búinn að bricka tölvuna og sérð ekki en ..
1. If you are using Q-Flash Utility to update BIOS, make sure you have updated BIOS to F31 before F40
Ekki búin að bricka. Bara pæla hvernig best er að gera þetta. :-)
Þarft klárlega að gera þetta í skrefum. Annars ekki standa í þessu nema þetta sé aðkallandi.
Sjálfur var ég að gera useless bios update um daginn og nágranninn sló út götukassanum c.a. 15min eftir update.. þá hefði maður brickað 50k á núll einni fyrir engan ávinning.
Re: Uppfæra BIOS
Sent: Fim 17. Des 2020 22:36
af C3PO
jonsig skrifaði:C3PO skrifaði:jonsig skrifaði:Gætir lent í rugli, ef biosinn er update á nýrri cpu en þú ert með t.d.
Svona quick look, þá þarftu að fara í p40 áður.
Kannski ertu búinn að bricka tölvuna og sérð ekki en ..
1. If you are using Q-Flash Utility to update BIOS, make sure you have updated BIOS to F31 before F40
Ekki búin að bricka. Bara pæla hvernig best er að gera þetta. :-)
Þarft klárlega að gera þetta í skrefum. Annars ekki standa í þessu nema þetta sé aðkallandi.
Sjálfur var ég að gera useless bios update um daginn og nágranninn sló út götukassanum c.a. 15min eftir update.. þá hefði maður brickað 50k á núll einni fyrir engan ávinning.
Skil þig. Bíð kanski með þetta þangað til að ég uppfæri í betri cpu.
Annars takk fyrir.