Custom loop brainstorm. Ultra Nerd edition.
Sent: Sun 13. Des 2020 13:11
Ég var að brainstorma í framhaldi af öðrum þræði hérna áðan CPU:Ryzen kald- skölun
Þar sem ég mun þurfa að bíða eftir 6900XT til 2022 örugglega, og er að detta í frí eftir 3ára bið, þá þarf ég að starta eitthvað project.
Og var því að hugsa þá líklega gölnu hugmynd að festa t.d. 2x140mm rad með neodymium seglum á rúðuna hjá mér áður en ég fer að bora eitthvað gegnum fínu klæðninguna á húsinu hjá mér. Og í leiðinni keyra niður all svakalega "umhverfishitann" þar sem custom loopan hjá mér gerir ekki neitt meira heldur en að draga kælivökvann nær 20c° stofuhita og þar sem varmaflutningurinn frá gpu/cpu er ekki betri þá sé ég enga aðra lausn nema:
1. Fara í svona æfingar.
2. Nota kalt neysluvatn með varmaskipti
3. Splæsa í chiller af alphacool sem fylgir svakalegur hávaði.
Ef maður tæki full NERD á þetta, og þá ef dropamyndun eða sagg yrði vandamál.
Forrita sjálfstæða tölvu (arduino,raspi)
1. Regla hitastig kælivatns með öðrum radiator sem er innandyra.
2. Regla flæði á kælivatni inná GPU/CPU á eitthvað miðgildi (Líklega PID reglun).
Auðvitað myndi ég deila forrituninni með ykkur.
Hefur einhver skoðun á þessu eða er þetta eitthvað rugl ?
Þar sem ég mun þurfa að bíða eftir 6900XT til 2022 örugglega, og er að detta í frí eftir 3ára bið, þá þarf ég að starta eitthvað project.
Og var því að hugsa þá líklega gölnu hugmynd að festa t.d. 2x140mm rad með neodymium seglum á rúðuna hjá mér áður en ég fer að bora eitthvað gegnum fínu klæðninguna á húsinu hjá mér. Og í leiðinni keyra niður all svakalega "umhverfishitann" þar sem custom loopan hjá mér gerir ekki neitt meira heldur en að draga kælivökvann nær 20c° stofuhita og þar sem varmaflutningurinn frá gpu/cpu er ekki betri þá sé ég enga aðra lausn nema:
1. Fara í svona æfingar.
2. Nota kalt neysluvatn með varmaskipti
3. Splæsa í chiller af alphacool sem fylgir svakalegur hávaði.
Ef maður tæki full NERD á þetta, og þá ef dropamyndun eða sagg yrði vandamál.
Forrita sjálfstæða tölvu (arduino,raspi)
1. Regla hitastig kælivatns með öðrum radiator sem er innandyra.
2. Regla flæði á kælivatni inná GPU/CPU á eitthvað miðgildi (Líklega PID reglun).
Auðvitað myndi ég deila forrituninni með ykkur.
Hefur einhver skoðun á þessu eða er þetta eitthvað rugl ?