Síða 1 af 1

Tölvutækni að selja 5950X á sanngjörnu verði

Sent: Þri 08. Des 2020 21:18
af Nariur
Undur og stórmerki.
Íslensk verslun er ekki að okra á vöru sem er erfitt að fá.
Stórt hrós á Tölvutækni!

https://tolvutaekni.is/collections/orgj ... ara-abyrgd

Re: Tölvutækni að selja 5950X á sanngjörnu verði

Sent: Þri 08. Des 2020 21:24
af jonsig
Veit til þess að aðrar verslanir hérna hafa þurft að borga meira útaf scalper birgjum.

Spes að þessi sé einn í boði.

Re: Tölvutækni að selja 5950X á sanngjörnu verði

Sent: Þri 08. Des 2020 21:37
af DaRKSTaR
flott verð hjá tölvutek,, eiga klárlega hrós skilið.

Re: Tölvutækni að selja 5950X á sanngjörnu verði

Sent: Þri 08. Des 2020 21:43
af jonsig
DaRKSTaR skrifaði:flott verð hjá tölvutek,, eiga klárlega hrós skilið.

Tölvutækni meinaru ?

Re: Tölvutækni að selja 5950X á sanngjörnu verði

Sent: Þri 08. Des 2020 21:46
af DaRKSTaR
jonsig skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:flott verð hjá tölvutek,, eiga klárlega hrós skilið.

Tölvutækni meinaru ?
meinti það, svona að vera tala í símann á sama tíma, karlmaður get ekki multitaskað hehe

Re: Tölvutækni að selja 5950X á sanngjörnu verði

Sent: Þri 08. Des 2020 21:58
af ChopTheDoggie
DaRKSTaR skrifaði:
jonsig skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:flott verð hjá tölvutek,, eiga klárlega hrós skilið.

Tölvutækni meinaru ?
meinti það, svona að vera tala í símann á sama tíma, karlmaður get ekki multitaskað hehe
Ég sem hélt að þetta væri kaldhæðni þar sem þau eru með hann á 180þús. :guy

Re: Tölvutækni að selja 5950X á sanngjörnu verði

Sent: Þri 08. Des 2020 22:53
af shawks
Er tölvutækni ekki bara að bregðast við gengisþróun. Gott hjá þeim.

Þegar gengið styrkist þá eru verslanir yfirleitt tregar að lækka verð og segjast sitja uppi með lager af gamla/hærra verðinu. Gott og vel í einhverjum tilfellum má það vel vera en það er alltof algengt hérna á Íslandi að gengisstyrking skilar sér ekki fyrr en seint og um síðir til neytenda.

Það verður athyglisvert að fylgjast með verðþróun á nýju skjákortunum og AMD örgjörvunum því það er ekki eins og tölvuverslanir sitja uppi með lager af þessum græjum.

Ég hvet Vaktara sem ætla að kaupa þessi nýju skjákort/örgjörva að taka stöðuna á verðinu í dag og fylgjast með verðþróuninni. Því ef verð lækkar ekki þá er verslunin ekki að skila jákvæðri gengisþróun til okkar.

Re: Tölvutækni að selja 5950X á sanngjörnu verði

Sent: Mið 09. Des 2020 00:05
af Mossi__
shawks skrifaði:Er tölvutækni ekki bara að bregðast við gengisþróun. Gott hjá þeim.

Þegar gengið styrkist þá eru verslanir yfirleitt tregar að lækka verð og segjast sitja uppi með lager af gamla/hærra verðinu. Gott og vel í einhverjum tilfellum má það vel vera en það er alltof algengt hérna á Íslandi að gengisstyrking skilar sér ekki fyrr en seint og um síðir til neytenda.

Það verður athyglisvert að fylgjast með verðþróun á nýju skjákortunum og AMD örgjörvunum því það er ekki eins og tölvuverslanir sitja uppi með lager af þessum græjum.

Ég hvet Vaktara sem ætla að kaupa þessi nýju skjákort/örgjörva að taka stöðuna á verðinu í dag og fylgjast með verðþróuninni. Því ef verð lækkar ekki þá er verslunin ekki að skila jákvæðri gengisþróun til okkar.
Svo akkúrat koma verslanir líka með þau rök að ástæðan af hverju verðið hér er svo hátt sá vegna þess að það sé ekki hægt að hafa lager af vörum.

Skv því ætti þá að vera ca vikulegar verðbreytingar ef maður hefur hin rökin með.

Re: Tölvutækni að selja 5950X á sanngjörnu verði

Sent: Mið 09. Des 2020 08:41
af audiophile
Ég væri til í að sjá 5600X lækka líka.

Re: Tölvutækni að selja 5950X á sanngjörnu verði

Sent: Fim 10. Des 2020 19:31
af jonsig
Ég væri búinn að kaupa þennan ef ég nennti að slást við hitan frá þessu monsteri, ætli ég þyrfti ekki að aftengja skjákortin mín frá 2x360mm custom loopunni svo þessi speed boosti almennilega.

Er með 3600x núna, og kæmi mér ekki á óvart ef kjarnarnir væru á hlutfallslega mikið hærra boosti smbr 3900x sem ég átti.

Re: Tölvutækni að selja 5950X á sanngjörnu verði

Sent: Fös 11. Des 2020 09:23
af Dr3dinn
Reyndi að panta hjá þeim, vita ekkert hvenær von er á næstu sendingu eins og allir hinir.

Er á mörgum biðlistum núna... þetta er að verða þreytt ástand :S

Re: Tölvutækni að selja 5950X á sanngjörnu verði

Sent: Fös 11. Des 2020 10:02
af jonsig
Dr3dinn skrifaði:Reyndi að panta hjá þeim, vita ekkert hvenær von er á næstu sendingu eins og allir hinir.

Er á mörgum biðlistum núna... þetta er að verða þreytt ástand :S
Færð þér bara 3900x á nettan 72k

Re: Tölvutækni að selja 5950X á sanngjörnu verði

Sent: Fös 11. Des 2020 11:39
af Dr3dinn
jonsig skrifaði:
Dr3dinn skrifaði:Reyndi að panta hjá þeim, vita ekkert hvenær von er á næstu sendingu eins og allir hinir.

Er á mörgum biðlistum núna... þetta er að verða þreytt ástand :S
Færð þér bara 3900x á nettan 72k
Peningalega ekki spurning eða bara 10900k :)

Gafst upp á 6800xt (biðlega og þá sérstaklega verðlega)

Leikjavélin heima sem þarf uppfærslu, þarf ekki 3900x i hana.....með þannig útfærslu i vinnuvelinni.

Re: Tölvutækni að selja 5950X á sanngjörnu verði

Sent: Fös 11. Des 2020 14:20
af jonsig
Dr3dinn skrifaði: Peningalega ekki spurning eða bara 10900k :)
Leikjavélin heima sem þarf uppfærslu, þarf ekki 3900x i hana.....með þannig útfærslu i vinnuvelinni.
Bara bummer að kaupa pci-e3.x á fullu verði í dag.

Re: Tölvutækni að selja 5950X á sanngjörnu verði

Sent: Mið 16. Des 2020 12:45
af joekimboe
Bömpaðist upp í 150k..létt 15% hækkun þarna

Re: Tölvutækni að selja 5950X á sanngjörnu verði

Sent: Mið 16. Des 2020 21:17
af jonsig
joekimboe skrifaði:Bömpaðist upp í 150k..létt 15% hækkun þarna
Enda hefur $ hækkað úr 126.06kr í 127.725kr síðan þá! Upp um heil 1.3035819% !!!

Re: Tölvutækni að selja 5950X á sanngjörnu verði

Sent: Mið 16. Des 2020 21:47
af audiophile
audiophile skrifaði:Ég væri til í að sjá 5600X lækka líka.
...og hann er búinn að hækka um 5000þ. ](*,)