Samsung Galaxy Book Flex
Sent: Þri 08. Des 2020 02:56
Daginn
Er að spá í þessari vél. Er með svona fídus að trackpaddinn á henni er þráðlaus hleðslustöð fyrir t.d. síma eða þráðlaus heyrnartól eða annan svona Qi enabled búnað.
https://www.samsung.com/us/computing/wi ... book-flex/
Eitt sem ég er að spá í hérna líka hvort að þessi vél í samanburði við aðra sambærilega 2 in 1 vél, t.d. Lenovo Yoga eða HP Envy, að þá sé hún með betri sync möguleika við Samsung Galaxy / Android síma? Eru einhverjar líkur á því? Er ekki sami sync möguleiki á öllum Windows vélum í raun?
https://www.samsung.com/ie/support/comp ... laxy-book/
Samsung Dex og Windows Your phone ætti að ganga á allar Windows 10 vélar, ekki satt?
Er að spá í þessari vél. Er með svona fídus að trackpaddinn á henni er þráðlaus hleðslustöð fyrir t.d. síma eða þráðlaus heyrnartól eða annan svona Qi enabled búnað.
https://www.samsung.com/us/computing/wi ... book-flex/
Eitt sem ég er að spá í hérna líka hvort að þessi vél í samanburði við aðra sambærilega 2 in 1 vél, t.d. Lenovo Yoga eða HP Envy, að þá sé hún með betri sync möguleika við Samsung Galaxy / Android síma? Eru einhverjar líkur á því? Er ekki sami sync möguleiki á öllum Windows vélum í raun?
https://www.samsung.com/ie/support/comp ... laxy-book/
Samsung Dex og Windows Your phone ætti að ganga á allar Windows 10 vélar, ekki satt?