Síða 1 af 1

[TS] GPU GTX 970 GPU

Sent: Mán 07. Des 2020 11:28
af Gislos
Sælir, vinur minn bað mig um að kíkja á tölvuna sína og niðurstaðan er að móðurborðið er ónýtt og hef ekki kannað örgjörvan. Hann hefur ákveðið að fá sér fartölvu í staðinn. Svo þetta er þá til sölu.

(SELT) PSU: Vulcano 750W
Spec-hlekkur:
https://es.marsgaming.eu/en/power-suppl ... ly_mpvu750
Verð: 5K isk

GPU: GTX 970 GPU
Spec-hlekkur:
https://www.gigabyte.com/Graphics-Card/ ... v-10-11#ov
Verð: 15K isk


(SELT) Netkort: PCE-AC68 + Loftnet með 3 endum.
Spec-hlekkur:
https://www.asus.com/Networking-IoT-Ser ... s/PCEAC68/
Verð: 15K isk

(SELT) CPU-Cooler/Kæling
Spec-hlekkur:
https://www.corsair.com/us/en/Categorie ... 9060036-WW
Verð: Tilboð

(SELT) RAM: G.Skill Sniper
Spec-hlekkur:
https://www.gskill.com/product/165/182/ ... GB-(2x4GB)
Verð: Tilboð

(SELT) RAM: Kingston - KVR16N11/8
Spec-hlekkur-PDF:
https://www.kingston.com/datasheets/kvr16n11_8.pdf
Verð: Tilboð

("SELT") Kassavifur: 3 stk 120mm Corsair
Verð: 500 isk stykkið

Ef þið eruð með fyrirspurn þá er ekkert mál að svara þeim í pm eða í email.

Það má líka bara bjóða í hlutina.

Re: [TS] PSU, GPU, Netkort, CPU-C, RAM, Tölvuviftur

Sent: Mán 07. Des 2020 11:51
af osek27
eru þessar glæru viftur með ljosum og eru þær 3 eða 4 pinna?

Re: [TS] PSU, GPU, Netkort, CPU-C, RAM, Tölvuviftur

Sent: Mán 07. Des 2020 12:52
af Gislos
osek27 skrifaði:eru þessar glæru viftur með ljosum og eru þær 3 eða 4 pinna?
Engin ljós og eru 3 pinna.

Re: [TS] PSU, GPU, Netkort, CPU-C, RAM, Tölvuviftur

Sent: Þri 08. Des 2020 06:22
af Gislos
Gleymdi að minnast á að það má einhver taka móðurborðið frítt ef hann vill reyna betur við það. örgjörvinn myndi þá bara fylgja með sem er heill.

Re: [TS] PSU, GPU, Netkort, CPU-C, RAM, Tölvuviftur

Sent: Þri 08. Des 2020 06:50
af Frussi
Hvernig borð og örri?

Re: [TS] PSU, GPU, Netkort, CPU-C, RAM, Tölvuviftur

Sent: Þri 08. Des 2020 07:16
af Dóri S.
Ég er til í móðurborðið og örgjörvann.

Re: [SELT] PSU, GPU, Netkort, CPU-C, RAM, Tölvuviftur

Sent: Fim 21. Jan 2021 18:26
af Gislos
GPU: GTX 970 GPU
Spec-hlekkur:
https://www.gigabyte.com/Graphics-Card/...v-10-11#ov
Verð: 15K isk
Er einhver sem vill kaupa skjákortið?

Annað er selt eða var gefið.

Re: [SELT] PSU, GPU, Netkort, CPU-C, RAM, Tölvuviftur

Sent: Fim 21. Jan 2021 19:37
af Klemmi
Gislos skrifaði: Er einhver sem vill kaupa skjákortið?

Annað er selt eða var gefið.
Ef þið viljið losna við það ódýrt, þá er ég til í það á 8þús :)