Síða 1 af 1

Þéttar

Sent: Fös 04. Des 2020 15:02
af linenoise
Ég þarf að skipta um þétta í PSU, reyndar ekki PSU í tölvu, en kröfurnar eru ekkert ósvipaðar.

Á einhver hérna góða þétta (low esr, frá t.d. Panasonic eða Nichicon) sem þið viljið selja mér?

Re: Þéttar

Sent: Fös 04. Des 2020 16:14
af mort
ég var að recappa psu í Commodore Amigu fyrir vin, ég tók slatta auka - á 1uF 50V, 22uF 25V, 47uF 25V, 120uF 25V, 330uF 25V, 1000uF 25V, 1000uF 10V, 1200uF 16V 20%, 1200uF 16V - Wurth þessi sería: https://eu.mouser.com/ProductDetail/710-860040375012

Re: Þéttar

Sent: Fös 04. Des 2020 21:08
af jonsig
linenoise skrifaði:Ég þarf að skipta um þétta í PSU, reyndar ekki PSU í tölvu, en kröfurnar eru ekkert ósvipaðar.

Á einhver hérna góða þétta (low esr, frá t.d. Panasonic eða Nichicon) sem þið viljið selja mér?

ég á rubycon sett til að recappa Bequiet dark power p10 1kW. Amk 3x stórir afgárunnarþéttar.

https://www.techpowerup.com/review/be-q ... n_top4.jpg

Re: Þéttar

Sent: Lau 05. Des 2020 04:20
af Sinnumtveir
jonsig skrifaði:
linenoise skrifaði:Ég þarf að skipta um þétta í PSU, reyndar ekki PSU í tölvu, en kröfurnar eru ekkert ósvipaðar.

Á einhver hérna góða þétta (low esr, frá t.d. Panasonic eða Nichicon) sem þið viljið selja mér?

ég á rubycon sett til að recappa Bequiet dark power p10 1kW. Amk 3x stórir afgárunnarþéttar.

https://www.techpowerup.com/review/be-q ... n_top4.jpg
Þarna erum við að tala um innan við tíu ára (tja, kannski 4 -6 ára) gamalt 1000W PSU. Á maður að búast sérstaklega við að þéttar í því klikki?

Re: Þéttar

Sent: Lau 05. Des 2020 06:57
af linenoise
jonsig skrifaði:
linenoise skrifaði:Ég þarf að skipta um þétta í PSU, reyndar ekki PSU í tölvu, en kröfurnar eru ekkert ósvipaðar.

Á einhver hérna góða þétta (low esr, frá t.d. Panasonic eða Nichicon) sem þið viljið selja mér?

ég á rubycon sett til að recappa Bequiet dark power p10 1kW. Amk 3x stórir afgárunnarþéttar.

https://www.techpowerup.com/review/be-q ... n_top4.jpg
Takk, jonsig. Mig vantar samt bara þétta fyrir úttakssíuna og þó þessir stóru þéttar séu mjög freistandi á inntakið, þá er ég hræddur um að restin af inntakinu myndi ekki endilega ráða við auka strauminn þegar ég kveiki á græjunni.

Re: Þéttar

Sent: Lau 05. Des 2020 07:46
af linenoise
mort skrifaði:ég var að recappa psu í Commodore Amigu fyrir vin, ég tók slatta auka - á 1uF 50V, 22uF 25V, 47uF 25V, 120uF 25V, 330uF 25V, 1000uF 25V, 1000uF 10V, 1200uF 16V 20%, 1200uF 16V - Wurth þessi sería: https://eu.mouser.com/ProductDetail/710-860040375012
Sæll og takk fyrir þetta. Þessi 1000uF 25V var rosalega freistandi en svo er 10 mm útgáfan of löng, og 13 mm útgáfan of breið :crying

Ég er að sjá það betur og betur að ég þarf rosalega specific þétta. Ég verð bara að panta þetta frá mouser.

Re: Þéttar

Sent: Lau 05. Des 2020 10:09
af jonsig
Sinnumtveir skrifaði:
jonsig skrifaði:
linenoise skrifaði:Ég þarf að skipta um þétta í PSU, reyndar ekki PSU í tölvu, en kröfurnar eru ekkert ósvipaðar.

Á einhver hérna góða þétta (low esr, frá t.d. Panasonic eða Nichicon) sem þið viljið selja mér?

ég á rubycon sett til að recappa Bequiet dark power p10 1kW. Amk 3x stórir afgárunnarþéttar.

https://www.techpowerup.com/review/be-q ... n_top4.jpg
Þarna erum við að tala um innan við tíu ára (tja, kannski 4 -6 ára) gamalt 1000W PSU. Á maður að búast sérstaklega við að þéttar í því klikki?
Ég keypti þetta bara þegar ég var að fíflast á Mouser, svo nennti ég þessu ekki og seldi psu´ið. Það var í fínu lagi með það.