Síða 1 af 1

IDE eða Serial ATA

Sent: Fös 10. Jún 2005 17:45
af gerrard
hver er munurinn á þessu tveimur. ég er að fara að kaupa mér utaná liggjandi harða disk og vantar að vita hvað ég á að kaupa mér.

Sent: Fös 10. Jún 2005 17:53
af gerrard
hvort á ég að kaupa mér

200GB, Western Digital
(WD2000JD),8MB buffer, 7200rpm, Serial ATA150 10.950.-

Stækka

General
Rotational Speed 7,200 RPM (nominal)
Buffer Size 8 MB
Average Latency 4.20 ms (nominal)
Contact Start/Stop Cycles 50,000 minimum

Seek Times (Average)
Read Seek Time (Average) 8.9 ms
Write Seek Time (Average) 10.9 ms (average)
Track-To-Track Seek Time 2.0 ms (average)
Full Stroke Seek 21.0 ms (average)

Transfer Rates
Buffer To Host (Serial ATA) 1,200 Mbits/s (Max)
Buffer To Disk 748 Mbits/s (Max)

eða

200 GB, Western Digital "Special Edition"
ATA100, 8mb buffer, 7200rpm, Fluid bearing 8.750.-

Stækka

General
Rotational Speed 7,200 RPM (nominal)
Buffer Size 8 MB
Average Latency 4.20 ms (nominal)
Contact Start/Stop Cycles 50,000 minimum

Seek Times (Average)
Read Seek Time (Average) 8.9 ms
Write Seek Time (Average) 10.9 ms (average)
Track-To-Track Seek Time 2.0 ms (average)
Full Stroke Seek 21.0 ms (average)

Transfer Rates
Buffer To Disk 748 Mbits/s (Max)
Buffer to Host (EIDE)
Mode 5 Ultra ATA 100.0 MB/s
Mode 4 Ultra ATA 66.6 MB/s
Mode 2 Ultra ATA 33.3 MB/s
Mode 4 PIO 16.6 MB/s
Mode 2 multi-word DMA 16.6 MB/s

Sent: Fös 10. Jún 2005 18:06
af Veit Ekki
Það hefur verið mikið talað um þetta hér á vaktini hvort að ATA eða SATA sé betri kosturinn, flestir eru sammála um það að það sé lítill sem enginn munur ef þeir eru á hraðanum 7200 rpm. Sata kaplarnir eru minni og þar af leiðandi þægilegri. Þessir tveir diskar virðast vera svipað góðir.

Sent: Fös 10. Jún 2005 20:11
af kristjanm
Fljótlega hætta móðurborðin að koma með IDE tengjum svo að SATA er mun betri kostur.

Sent: Þri 14. Jún 2005 18:01
af Legolas
EKKI KAUPA WD diska :evil:

Sent: Þri 14. Jún 2005 18:12
af galileo
flott mynd legolas ánægður með þig :wink:

Sent: Þri 14. Jún 2005 18:35
af Veit Ekki
Legolas skrifaði:
EKKI KAUPA WD diska Evil or Very Mad
Ég hef nú átt nokkra WD diska og þeir eru fínir og hef heyrt margt gott um þá.

Sent: Þri 14. Jún 2005 21:58
af Legolas
Já já, ég er á kaf í þessu og á tvo kunningja sem eru búnir
að vera selja harða diska í nokkur ár og það hefur LANG mest
komið af WD til bilaðir baka undan farinn 3 ár, það á undan í
nokkur ár voru það IBM sem voru lélegastir, en núna eru WD
með nýa tækni svo þetta er vonandi að lagast hjá þeim,
og Hitachi "IBM" eru fínir í dag.
En málið er bara að þetta er allt bölvað rusl og ekkert hægt
að stóla á þetta ennþá,
ég á 3 bilaða diska 1 WD, 1 IBM og 1 Samsung allir c.a. 2 ára


PS: Takk galileo :8)

Sent: Þri 14. Jún 2005 22:06
af galileo
attu cadillac sjalfur

Sent: Þri 14. Jún 2005 23:24
af MezzUp
Legolas skrifaði:og það hefur LANG mest
komið af WD til bilaðir baka undan farinn 3 ár
En fyrir 3-5 árum, seldist ekki LANG mest af WD diskum hjá þeim?

Sent: Mið 15. Jún 2005 09:21
af arnarj
Fyrir svona 2-4 árum var WD langmest seldi diskurinn, t.d. voru menn hér á vaktinni flestir að mæla með þeim, þar á undan var alltaf talað um að IBM diskarnir væru Bensarnir í HD, þ.e. þangað til þeir fengu viðurnefnið Deathstar.

Undanfarin 1-2 ár hafa Saegate og Samsung verið ráðandi afl þegar kemur að hljóðlátum og áreiðanlegum diskum. Spurning hvort það muni breytast á næstu árum ef þeir byrja að hrynja í einhverju magni?

Sent: Mið 15. Jún 2005 10:04
af gnarr
það eru allir diskar jafn óáreiðanlegir. Seagate hefur kanski smá yfirburði hvða varðar líftíma á diskum, en það er næstum ómælanlegt.

Aftur á móti er mikill performance og hávaðamunur milli diska.

WD SE hafa ekki verið að gera góða hluti hvað varðar performance og hávaða. þeir eru þó orðnir talsvert hljóðlátari núna með nýju legunum.

annars er EKKERT sem kemst nálægt Samsung hvað varðar hávaða í diskum. Seagate er næst þeim, en þeir eiga laaangt í land til að ná samsung.

Sent: Fös 17. Jún 2005 23:30
af GuðjónR
gnarr skrifaði:það eru allir diskar jafn óáreiðanlegir. Seagate hefur kanski smá yfirburði hvða varðar líftíma á diskum, en það er næstum ómælanlegt.

Aftur á móti er mikill performance og hávaðamunur milli diska.

WD SE hafa ekki verið að gera góða hluti hvað varðar performance og hávaða. þeir eru þó orðnir talsvert hljóðlátari núna með nýju legunum.

annars er EKKERT sem kemst nálægt Samsung hvað varðar hávaða í diskum. Seagate er næst þeim, en þeir eiga laaangt í land til að ná samsung.
Þú meinar að samsung eigi langt í land með að ná seagate ;)

Sent: Lau 18. Jún 2005 12:11
af gnarr
þú ert að grínast er það ekki? Samsung eru með MARGFALT hljóðlátari diska en seagate.