Uppsetning á Windows XP með S-ATA disk.
Sent: Fim 09. Jún 2005 18:29
Ég er núna búinn að vera reyna í tvo tíma að setja upp Windows XP á S-ATA disk. Ég sótti mér leiðbeiningar og fór eftir þeim og allt gekk mjög vel, ég kláraði að formatta diskinn og svo restartaði vélin sér, svo alltaf eftir það hefur yfirleitt komið "Press any key to boot from cd"(allavega á IDE-diskunum minum og á S-ATA diskum hjá öðrum sem ég þekki) allavega, maður hefur alltaf sleppt því að ýta á eitthvern takka til að koma sér inn í setupið á win xp, en það vill svo ég fæ aldrei þetta "press any key to boot from cd" þannig ég fer alltaf aftur og aftur og aftur inn í setupið þar sem maður formattar diskinn.
[edit] betur orðað [/edit] Þegar maður er að byrja formatta fær maður alltaf gluggan með valmyndinni "Press any key to boot from cd" Þá ýtir maður á eitthvern takka, velur harðadisk til að formatta og setja upp XP á svo restartar vélin sér, aftur fær maður valmöguleikan "press any key to boot from cd" en núna þá sleppur maður því að ýta og fer beint í Windows XP setupið sjálft. Ég fæ aldrei þetta "press any key to boot from cd" og fer alltaf beint í upphafs setupið þar sem ég vel harðadisk til að formatta og formatta hann.
Ég er með boot sequnce í réttri röð að ég held.
1. cdrom
2. hardrive
3. usb-floppy(er ekki með usb floppy þetta hefur bara alltaf verið nr3 i boot sequence)
Ég er ekki með floppy diskinn í þegar vélin restartar sér og þetta er 74gb Raptor S-ATA diskur.
Hjálp væri vel þegin sem fljótast.
Takk.
[edit] betur orðað [/edit] Þegar maður er að byrja formatta fær maður alltaf gluggan með valmyndinni "Press any key to boot from cd" Þá ýtir maður á eitthvern takka, velur harðadisk til að formatta og setja upp XP á svo restartar vélin sér, aftur fær maður valmöguleikan "press any key to boot from cd" en núna þá sleppur maður því að ýta og fer beint í Windows XP setupið sjálft. Ég fæ aldrei þetta "press any key to boot from cd" og fer alltaf beint í upphafs setupið þar sem ég vel harðadisk til að formatta og formatta hann.
Ég er með boot sequnce í réttri röð að ég held.
1. cdrom
2. hardrive
3. usb-floppy(er ekki með usb floppy þetta hefur bara alltaf verið nr3 i boot sequence)
Ég er ekki með floppy diskinn í þegar vélin restartar sér og þetta er 74gb Raptor S-ATA diskur.
Hjálp væri vel þegin sem fljótast.
Takk.