Vantar Uppfærslu Ráðleggingar
Sent: Lau 28. Nóv 2020 18:23
Sæl öll
Mig langar aðeins að uppfæra heimilis borðtölvuna sem er aðalega notuð í CS:GO spilun. Mér skilst að til að leikurinn sé smooth þarf örgjörfinn að vera í betralagi, eins og er fer CPU notkun alveg upp í 100% þegar verið er að spila og kemur það niður á FPS. Um leið og maður er kominn í eitthvað action þá droppar fps niður í 60.
Er búinn að vera spá í að uppfæra Örgjörfan en hef ekki hugmynd hvað passar í þetta móðurborð, og ef þið eruð með eh betri hugmyndir endilega skjótið.
specs
móðurborð: Gigabyte F2A88XM-DS2
örgjörvi: AMD a8-7600 Radeon R7 3.10 GHz
skjákort: GTX 750Ti
RAM : 8gb ddr3
Hverju mæliði með að uppfæra ?
Mig langar aðeins að uppfæra heimilis borðtölvuna sem er aðalega notuð í CS:GO spilun. Mér skilst að til að leikurinn sé smooth þarf örgjörfinn að vera í betralagi, eins og er fer CPU notkun alveg upp í 100% þegar verið er að spila og kemur það niður á FPS. Um leið og maður er kominn í eitthvað action þá droppar fps niður í 60.
Er búinn að vera spá í að uppfæra Örgjörfan en hef ekki hugmynd hvað passar í þetta móðurborð, og ef þið eruð með eh betri hugmyndir endilega skjótið.
specs
móðurborð: Gigabyte F2A88XM-DS2
örgjörvi: AMD a8-7600 Radeon R7 3.10 GHz
skjákort: GTX 750Ti
RAM : 8gb ddr3
Hverju mæliði með að uppfæra ?