Síða 1 af 1

Hvar geta íslendingar keypt reference kort?

Sent: Fim 26. Nóv 2020 21:31
af bjarni85
Lumar einhver hérna á góðri síðu sem selur reference kort / founder's edition og sendir til Íslands? Nvidia eða AMD.

Re: Hvar geta íslendingar keypt reference kort?

Sent: Fim 26. Nóv 2020 21:51
af Brimklo
Veit að bigapplebuddy selja FE kortin hja nvidia