Síða 1 af 1
Innra minni/Vinnsluminni
Sent: Mið 08. Jún 2005 17:49
af Sallarólegur
Hver er munurinn?
Sent: Mið 08. Jún 2005 18:48
af arnifa
enginn...
Sent: Mið 08. Jún 2005 23:38
af Veit Ekki
Þetta eru bara mismunandi nöfn á sama hlutinum.
Sent: Mið 08. Jún 2005 23:40
af SolidFeather
Innraminni er gay orð en vinnsluminni svalt?
Sent: Fim 09. Jún 2005 10:53
af Sallarólegur
Hehe, ok
Sent: Fim 09. Jún 2005 11:32
af Stutturdreki
Það eru reyndar tvær gerðir af minni í tölvum.
Annarsvegar það sem við köllum í daglegu máli minni/vinnsluminni/innraminni og hinsvegar er innbyggt minni í hverjum örgjörva sem er hið raunverulega vinnsluminni því það er minnið sem örgjörvinn notar í raun og veru.
Minnis hierarchy-ið er eitthvað á þá leið:
L1 cache (í örgjörva)
L2 cache (í örgjörva eða mjög nálægt honum)
Minni (ddr .. etc.)
Harðidiskurinn
Því ofar sem minnið er í listanum því minna og hraðara er það og örgjörvinn vinnur í raun bara beint á minninu sem er næst honum.
(L1 og L2 gæti reyndar verið akkurat öfugt.. man það ekki alveg og nenni ekki að googla það)
Sent: Fim 09. Jún 2005 11:36
af gnarr
þetta er rétt röð hjá þér. það eru meiraðsegja til celeorn örgjörfar og að mig minnir einhverjir K örgjörfar sem voru alveg cache lausir.
Sent: Fim 09. Jún 2005 12:11
af Sallarólegur
Fróðlegt

Sent: Fim 09. Jún 2005 12:50
af gnarr
afsakið.. þegar ég segi "alveg cache lausir", þá meina ég "alveg L2 cache lausir"
Sent: Fim 09. Jún 2005 14:03
af MezzUp
gnarr skrifaði:afsakið.. þegar ég segi "alveg cache lausir", þá meina ég "alveg L2 cache lausir"
Ahh, hlaut að vera. Þegar ég leit yfir þetta þá gat ég ekki alveg skilið hvernig það myndi virka að hafa ekkert cache. Hvar þeir geymdu næstu skipum, og hvort þeir myndu hanga þegar RAMið refresh'ast
