Hugmynd að tölvuskjá handa stráknum
Sent: Mið 25. Nóv 2020 15:11
Sælir Vaktarar
Ég er að leita að tölvuskjá handa stráknum (15 ára). Hann er í dag með einhvern afdanka 24" skjá keyptur 1700 og súrkál. Hann er nú ekki mikið að spila CoD eða CsGO eða svoleiðis leiki en gæti spilað eitthvað svoleiðis í framtíðinni. Þannig að þetta þarf ekki að vera eitthvað 240hz plús skjár. Hann er heldur ekki með neitt rosalega nýmóðins tölvu. En í henni er Nvidia 1060 6Gb.
Budgetið er svona sirka 50-70 þúsund og alls ekki neinir 4K skjáir. Max stærð væri líklega 27".
Í hverju eru góð kaup í dag?
Kv. Elvar
Ég er að leita að tölvuskjá handa stráknum (15 ára). Hann er í dag með einhvern afdanka 24" skjá keyptur 1700 og súrkál. Hann er nú ekki mikið að spila CoD eða CsGO eða svoleiðis leiki en gæti spilað eitthvað svoleiðis í framtíðinni. Þannig að þetta þarf ekki að vera eitthvað 240hz plús skjár. Hann er heldur ekki með neitt rosalega nýmóðins tölvu. En í henni er Nvidia 1060 6Gb.
Budgetið er svona sirka 50-70 þúsund og alls ekki neinir 4K skjáir. Max stærð væri líklega 27".
Í hverju eru góð kaup í dag?
Kv. Elvar